Skipuleggjendur sumarhátíða eru bjartsýnir á þróun mála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2021 10:10 „Það verður gleði,“ lofar formaður stjórnar Hinsegin daga. Hinsegin dagar Ef bólusetningar ganga jafn vel hérlendis og vonir standa til, eru skipuleggjendur bjartsýnir á að geta blásið til sumarhátíða. Þeir segjast þó hafa lært að gera ráð fyrir öllum mögulegum útkomum og eru við öllu búnir. „Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira
„Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Fleiri fréttir Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar Sjá meira