Skipuleggjendur sumarhátíða eru bjartsýnir á þróun mála Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2021 10:10 „Það verður gleði,“ lofar formaður stjórnar Hinsegin daga. Hinsegin dagar Ef bólusetningar ganga jafn vel hérlendis og vonir standa til, eru skipuleggjendur bjartsýnir á að geta blásið til sumarhátíða. Þeir segjast þó hafa lært að gera ráð fyrir öllum mögulegum útkomum og eru við öllu búnir. „Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
„Menningarnótt verður í ár, við vitum bara ekki nákvæmlega hvernig,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg. „Í besta falli, ef allir verða komnir með bóluefni og allt í góðum gír þá verður hún bara eins og hún hefur verið síðustu tuttugu ár. En við erum með nokkur plön og eitt planið, ef það eru harðar fjöldatakmarkanir, væri kannski að dreifa henni yfir lengri tíma. Þá erum við jafnvel að hugsa um tíu daga.“ Ásgeir Helgi Magnússon, formaður stjórnar Hinsegin daga, tekur undir með Guðmundi og segir ýmsa möguleika í skoðun, til dæmis að fara Gleðigöngu um alla borgina; nokkurs konar hinsegin-lest í anda Coca-Cola jólalestarinnar. „Við sitjum sveitt við teikniborðið, við erum komin með nokkrar sviðsmyndir,“ segir Ásgeir. „Ef maður hefur eitthvað lært af síðasta ári þá er það að vera með plan A, B og C... belti og axlabönd. En við erum tiltölulega bjartsýn.“ Meðal annarra hátíða sem fara munu fram að óbreyttu eru Aldrei fór ég suður og Secret Solstice.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Menningarnótt Hinsegin Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira