Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 22:46 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Paul Ellis Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira
„Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Sjá meira