Ætlar að leiða leitina að þremenningunum: „Megi Allah vera með okkur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2021 12:45 Sajid Sadpara hyggst ekki hvílast fyrr en þremenningarnir eru fundnir. „Á síðustu vikum hef ég gengið í gegnum eina mest krefjandi og trámatísku reynslu á ævinni. Ég vil ekki muna tíma örvæntingar og ótta. Ég vinn að því að græða sjálfan mig og freista þess að hjálpa fjölskyldunni minni að gera slíkt hið sama.“ Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021 John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Þetta sagði Sajid Sadpara, sem var með í leiðangri Jóns Snorra Sigurjónssonar á K2, á Twitter í dag. Faðir hans Ali Sadpara og Chile-maðurinn Juan Pablo Mohr voru einnig með í för. Sajid hélt niður vegna bilunar í súrefniskút en þrímenninarnir eru taldir hafa farist á tindinum. „Fjöll eru sársaukafull; það á við um allt sem er fallegt. Með tímanum er ég að ná aftur styrk og rökhugsun. Og ég hef ákveðið að leiða björgunaraðgerðir til að finna Ali Sadpara, John Snorra og JP Mohr,“ segir hann en aðgerðir muni hefjast þegar aðstæður leyfa. „Fjölskylda mín og ég munum ekki hvíla fyrr en við höfum heimt þá aftur og veitt þeim hvíld eftir trú hvers og eins. Þar sem flest slys á K2 orsakast af reipum hef ég einnig ákveðið að hefja Hreinsum K2-átakið frá C-4 til ABC og hirða öll gömul reipi og rusl hæst uppi. Ég tel að með þessu getum við hjálpað móður náttúru og framtíðar fjallaklifrurum. Megi Allah vera með okkur.“ I have been through one of the most challenging and traumatic experiences of life for past few weeks. I don’t want to recall the time of despair and fear. I am healing myself and trying to heal the whole family as well. Mountains are painful, so is every beautiful thing. I am— Sajid Ali Sadpara (@sajid_sadpara) February 26, 2021
John Snorri á K2 Tengdar fréttir Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Tendra ljós í minningu Johns Snorra við Vífilsstaðavatn Fjölskylda, vinir og vandamenn fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar munu koma saman við Vífilsstaðavatn á sunnudagskvöld til að biðja fyrir honum og samferðamönnum hans Muhammad Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr. 26. febrúar 2021 06:43