Port Elizabeth verður Gqeberha: Suður-Afríkubúar þræta um hinn nýja tungubrjót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2021 23:27 Opinber tungumál Suður-Afríku eru ellefu talsins. Suður-Afríkubúar deila nú um nafnabreytingar sem tekið hafa gildi. Á samfélagsmiðlum kýta menn um ákvörðunina sjálfa en ekki síður nýju nöfnin, sem sum eru sannkallaðir tungubrjótar fyrir þá sem ekki tala málið. Ein umdeildasta breytingin er sú að borgin Port Elizabeth mun héðan í frá heita Gqeberha en um er að ræða nafn árinnar sem rennur í gegnum borgina á tungumálinu Xhosa. Xhosa er eitt ellefu opinberra tungumála Suður-Afríku og því margir íbúar sem nota það ekki dag frá degi. Það sem gerir framburðinn sérstaklega krefjandi er að sum atkvæði fela í sér tungusmell, til dæmis gqe í Gqeberha. Nafnabreytingunni er ætlað að efla stolt svartra samfélaga og segja skilið við miður fallega tíma í sögu þjóðarinnar; að rita sögu svartra inn í sögubækurnar. Sumir setja þó spurningamerki við að velja Xhosa, þar sem hinn erfiði framburður sé jafnvel innfæddum framandi. Aðrir segja hins vegar ekkert að því að læra eitthvað nýtt. There You Go #Gqeberha #GQ #PortElizabeth #PE 🙏🏿 https://t.co/2GLu8f4n9p pic.twitter.com/KYYokschJy— #SuccessNgenkani MsOo (@Gangathaa) February 24, 2021 Suður-Afríka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Ein umdeildasta breytingin er sú að borgin Port Elizabeth mun héðan í frá heita Gqeberha en um er að ræða nafn árinnar sem rennur í gegnum borgina á tungumálinu Xhosa. Xhosa er eitt ellefu opinberra tungumála Suður-Afríku og því margir íbúar sem nota það ekki dag frá degi. Það sem gerir framburðinn sérstaklega krefjandi er að sum atkvæði fela í sér tungusmell, til dæmis gqe í Gqeberha. Nafnabreytingunni er ætlað að efla stolt svartra samfélaga og segja skilið við miður fallega tíma í sögu þjóðarinnar; að rita sögu svartra inn í sögubækurnar. Sumir setja þó spurningamerki við að velja Xhosa, þar sem hinn erfiði framburður sé jafnvel innfæddum framandi. Aðrir segja hins vegar ekkert að því að læra eitthvað nýtt. There You Go #Gqeberha #GQ #PortElizabeth #PE 🙏🏿 https://t.co/2GLu8f4n9p pic.twitter.com/KYYokschJy— #SuccessNgenkani MsOo (@Gangathaa) February 24, 2021
Suður-Afríka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira