Vilja ekki lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2021 19:20 Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, sem á sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tuttugu sveitarfélög víðs vegar um landið hafa tekið sig saman og mótmælt lögþvinguðum sameiningum sveitarfélaga. Sveitarfélögin vilja að íbúarnir ráði sjálfir hvort sameinað verði eða ekki. Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Mikið hefur verið ritað og rætt um sameiningu sveitarfélaga en í dag eru 69 sveitarfélög í landinu. Nú er rætt um að sveitarfélögum með færri en þúsund íbúa verði skylt að sameinast frá árinu 2026 samkvæmt framvarpi á Alþingi. Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes og Grafningshrepps á meðal annars sæti í starfshópi minni sveitarfélaga. „Við höfum verið að hittast og fara yfir og leggja fram tillögur til Umhverfis og samgöngunefndar Alþingis um breytingu á frumvarpinu, sem er verið að leggja fram þar sem við leggjum til að ekki verði gerðar neinar lögþvinganir á sameiningum,“ segir Ása Valdís. En af hverju vilja sveitarfélögin ekki lögþvinganir? „Við viljum bara ekki að við séum þvinguð til þess, þetta á að vera á forsvari íbúanna sjálfra, við erum ekki á móti sameiningum, heldur til þess að við séum lögþvinguð til að sameinast.“ Ása Valdís segir að Samband íslenskra sveitarfélaga sé mjög meðvitað um afstöðu minni sveitarfélaga til lögþvingaðrar sameiningar og sömu sögu sé að segja með ráðherra sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. Heldur þú að þetta náist í gegn, ykkar krafan um að það verði ekki lögþvingun? „Það er erfitt að segja en manni heyrist svona frekar fleiri vera á móti því heldur en með,“ segir Ása Valdís. Í dag eru 69 sveitarfélög í landinu og mörg þeirra eru lítil og fámenn á meðan önnur eru mjög stór og fjölmenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira