Staðráðin í að snúa ekki aftur til konungsfjölskyldunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 14:43 Harry og Meghan hafa ákveðið að taka ekki aftur upp konunglegar embættisskyldur. Max MumbyGetty Hertogahjónin Harry og Meghan létu af öllum konunglegum embættisskyldum í byrjun árs í fyrra og hafa því ekki verið fulltrúar drottningarinnar í rúmt ár. Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni. Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni.
Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56
Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17
Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12