Heildareignir LIVE rúmlega þúsund milljarðar Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2021 09:53 Alls greiddu 48 þúsund sjóðfélagar iðgjöld til Lífeyrisjóðs verzlunarmanna. Vísir/Hanna Heildareignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna námu 1.013 milljörðum króna um áramót og jukust þær um 145 milljarða króna á árinu. Þar af námu fjárfestingatekjur 130 milljörðum króna. Frá þessu segir tilkynningu frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þar segir að sjóðfélögum á lífeyri hafi áfram fjölgað á árinu og voru um 20 þúsund í lok árs samanborið við 19 þúsund árið áður. Ávöxtun eigna hafi verið góð líkt og undanfarin ár og er sjóðurinn sagður vel í stakk búinn til að takast á við þær áskoranir sem fylgi hækkandi lífaldri þjóðarinnar. „Helstu tölur fyrir árið 2020: Lífeyrisgreiðslur jukust um 12,5% og voru alls 18 milljarðar króna úr sameignardeild til 20 þúsund lífeyrisþega, eða 7,4% fleiri en árið áður 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld til sjóðsins Tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er jákvæð sem nemur 10,9%. Sú staða þýðir að sjóðurinn er vel í stakk búinn til að takast á við þá áskorun sem leiðir af hækkandi aldri þjóðarinnar og þar með að sjóðfélagar fá greiddan lífeyri lengur en áður Heildareignir voru 1.013 milljarðar króna í lok árs 2020, eða sem nemur 145 milljörðum meiri en árið áður Langtímaávöxtun sjóðsins er áfram góð, fimm ára árleg meðalávöxtun er 6,2%, tíu ára meðalávöxtun 6,7% og 20 ára meðalávöxtun er 4,5% Ávöxtun eigna 2020 nam 14,7% sem samsvarar 10,8% hreinni raunávöxtun. Fjárfestingatekjur á árinu voru 130 milljarðar Vægi erlendra eigna hækkaði og var í lok ársins 43% eignasafnsins Ársfundur sjóðsins verður haldinn mars 23. mars n.k. kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn verður einnig rafrænn,“ segir í tilkynningunni. Lífeyrissjóðir Eldri borgarar Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Frá þessu segir tilkynningu frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Þar segir að sjóðfélögum á lífeyri hafi áfram fjölgað á árinu og voru um 20 þúsund í lok árs samanborið við 19 þúsund árið áður. Ávöxtun eigna hafi verið góð líkt og undanfarin ár og er sjóðurinn sagður vel í stakk búinn til að takast á við þær áskoranir sem fylgi hækkandi lífaldri þjóðarinnar. „Helstu tölur fyrir árið 2020: Lífeyrisgreiðslur jukust um 12,5% og voru alls 18 milljarðar króna úr sameignardeild til 20 þúsund lífeyrisþega, eða 7,4% fleiri en árið áður 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld til sjóðsins Tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er jákvæð sem nemur 10,9%. Sú staða þýðir að sjóðurinn er vel í stakk búinn til að takast á við þá áskorun sem leiðir af hækkandi aldri þjóðarinnar og þar með að sjóðfélagar fá greiddan lífeyri lengur en áður Heildareignir voru 1.013 milljarðar króna í lok árs 2020, eða sem nemur 145 milljörðum meiri en árið áður Langtímaávöxtun sjóðsins er áfram góð, fimm ára árleg meðalávöxtun er 6,2%, tíu ára meðalávöxtun 6,7% og 20 ára meðalávöxtun er 4,5% Ávöxtun eigna 2020 nam 14,7% sem samsvarar 10,8% hreinni raunávöxtun. Fjárfestingatekjur á árinu voru 130 milljarðar Vægi erlendra eigna hækkaði og var í lok ársins 43% eignasafnsins Ársfundur sjóðsins verður haldinn mars 23. mars n.k. kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn verður einnig rafrænn,“ segir í tilkynningunni.
Lífeyrissjóðir Eldri borgarar Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira