Flugvirkjar afar ósáttir við úrskurð gerðardóms Jakob Bjarnar skrifar 18. febrúar 2021 16:27 Frá samningafundi ríkisins og flugvirkja Landhelgisgæslunnar. Samningamenn náðu ekki saman og var málinu þá skotið til gerðadóms. Guðmundur Úlfar, formaður Flugvirkjafélagsins, segir niðurstöðuna verri en þeir flugvirkjar gátu búist við verstri. vísir/vilhelm Langvinnri kjaradeilu flugvirkja við ríki lauk með niðurstöðu gerðardóms. Hún var birt á vef á vef ríkissáttasemjara í dag. Flugvirkjar hafa nú verið í verkfalli frá 5. nóvember á síðasta ári. Að sögn Guðmundar Úlfars, í samtali við mbl.is, er niðurstaðan sú að kjarasamningur flugvirkja Gæslunnar til næstu tveggja ára byggi á kröfugerð ríkisins frá í október síðastliðins. Hann er afar ósáttur og segir að í engu hafi verið tekið tillit til sjónarmiða flugvirkja sem vildu lengri samning. „Flugvirkjar gæslunnar eru að verða fyrir launatapi með þessum samning sem hleypur á tugum þúsunda,“ heldur Guðmundur fram í samtali við mbl.is en Vísi tókst ekki að ná tali af honum nú síðdegis þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Gengið er út frá kjarahækkunum á grunnkaupi en þær ganga svo til baka á öðrum sviðum og megn sérákvæða er numið á brott. „Þetta er verra en við gátum átt von á verst,“ segir Guðmundur í samtali við Morgunblaðsmenn og er ómyrkur í máli. Gerðardómur er ítarlegur og eru þar ýmis samingaákvæði rakin og svo útlistun á því hvað samningurinn felur í sér. Kjarasamingurinn gildir frá 1. febrúar 2021 til 31. mars 2023 og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara. Hér má sjá launatöfluna sem tekur til grunnlauna. Úrskurðurinn á vef ríkissáttasemjara í dag. Kjaramál Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á verkfall flugvirkja Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til laga um kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslunnar var samþykkt rétt í þessu. Með lögunum er lagt bann við vinnustöðvun flugvirkjanna. 27. nóvember 2020 20:47 Áhrifa verkfallsins muni gæta næstu mánuði Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vonbrigði að ekki hafi tekist að leysa kjaradeilu flugvirkja hjá stofnuninni með samningum. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að stöðva verkfall þeirra með lögum eins og dómsmálaráðherra ákvað að gera í dag. Áhrifa verkfallsins muni engu að síður gæta fram í febrúar. 27. nóvember 2020 19:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Flugvirkjar hafa nú verið í verkfalli frá 5. nóvember á síðasta ári. Að sögn Guðmundar Úlfars, í samtali við mbl.is, er niðurstaðan sú að kjarasamningur flugvirkja Gæslunnar til næstu tveggja ára byggi á kröfugerð ríkisins frá í október síðastliðins. Hann er afar ósáttur og segir að í engu hafi verið tekið tillit til sjónarmiða flugvirkja sem vildu lengri samning. „Flugvirkjar gæslunnar eru að verða fyrir launatapi með þessum samning sem hleypur á tugum þúsunda,“ heldur Guðmundur fram í samtali við mbl.is en Vísi tókst ekki að ná tali af honum nú síðdegis þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Gengið er út frá kjarahækkunum á grunnkaupi en þær ganga svo til baka á öðrum sviðum og megn sérákvæða er numið á brott. „Þetta er verra en við gátum átt von á verst,“ segir Guðmundur í samtali við Morgunblaðsmenn og er ómyrkur í máli. Gerðardómur er ítarlegur og eru þar ýmis samingaákvæði rakin og svo útlistun á því hvað samningurinn felur í sér. Kjarasamingurinn gildir frá 1. febrúar 2021 til 31. mars 2023 og fellur þá úr gildi án frekari fyrirvara. Hér má sjá launatöfluna sem tekur til grunnlauna. Úrskurðurinn á vef ríkissáttasemjara í dag.
Kjaramál Fréttir af flugi Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Alþingi samþykkti lög á verkfall flugvirkja Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til laga um kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslunnar var samþykkt rétt í þessu. Með lögunum er lagt bann við vinnustöðvun flugvirkjanna. 27. nóvember 2020 20:47 Áhrifa verkfallsins muni gæta næstu mánuði Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vonbrigði að ekki hafi tekist að leysa kjaradeilu flugvirkja hjá stofnuninni með samningum. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að stöðva verkfall þeirra með lögum eins og dómsmálaráðherra ákvað að gera í dag. Áhrifa verkfallsins muni engu að síður gæta fram í febrúar. 27. nóvember 2020 19:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Alþingi samþykkti lög á verkfall flugvirkja Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til laga um kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslunnar var samþykkt rétt í þessu. Með lögunum er lagt bann við vinnustöðvun flugvirkjanna. 27. nóvember 2020 20:47
Áhrifa verkfallsins muni gæta næstu mánuði Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir vonbrigði að ekki hafi tekist að leysa kjaradeilu flugvirkja hjá stofnuninni með samningum. Hins vegar hafi verið nauðsynlegt að stöðva verkfall þeirra með lögum eins og dómsmálaráðherra ákvað að gera í dag. Áhrifa verkfallsins muni engu að síður gæta fram í febrúar. 27. nóvember 2020 19:20