„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 15:36 Klopp varð bálreiður eftir þriðja mark Leicester. John Powell/Liverpool FC Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41