Samningur um leghálssýnarannsóknir í höfn og enginn skortur á sýnaglösum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. febrúar 2021 06:16 Sýnatökuglösin sem nú eru notuð heita SurePath en áður var notast við ThinPrep. Verið er að leggja lokahönd á samning við Hvidovre-sjúkrahúsið í Kaupmannahöfn um rannsóknir á íslenskum leghálssýnum. Búið er að ná samningum og aðeins eftir að klára formsatriði. Þetta segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Greint var frá því í lok janúar að samið hefði verið um rannsókn á 2.000 sýnum sem sátu eftir þegar heilsugæslan tók við skimunum af Krabbameinsfélaginu en nú er búið að senda þúsund sýni til viðbótar til Danmerkur og unnið að því að pakka öðrum sýnum sem tekin voru í janúar. Að sögn Óskars er stefnt að því að vinna upp hallann á næstu tveimur vikum og í lok febrúar ættu þær konur sem þá fara í skimun aðeins að þurfa að bíða í um tíu daga eftir niðurstöðu. Þá er unnið að tæknilegum útfærslum til að gera ferlið sem sjálfvirkast, þannig að konur geti nálgast allar upplýsingar um ferlið á Heilsuveru. Þeirri vinnu á að ljúka í apríl. Enginn skortur á sýnatökuglösum Rannsóknarstofan á Hvidovre-sjúkrahúsinu notast við sýnatökuglös frá öðrum framleiðanda en Íslendingar hafa áður verslað við. Þess vegna bar á því við breytinguna um áramótin að vöntun var á glösunum. Sýnatökuglösin fær Heilsugæslan frá Hvidovre og dreifir meðal annars til kvensjúkdómalækna. „Við fengum fyrstu 5.000 sýnatökuglösin á síðasta ári og dreifðum þeim út og svo fengum við fleiri og nú er enginn skortur,“ segir Óskar. Um 20.000 glös séu nú til og eigi að duga fram á haust. Samningurinn við sjúkrahúsið danska er til þriggja ára, með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Óskar segir alla umræðu af hinum góða, þar sem hún leiði til þess að fleiri mæti í skimun, en segir mikilvægt að fólk treysti því að skimunarferlið sé gott og traust. „Við erum að taka sýni á fleiri stöðum en áður, við erum að taka sýni í nærumhverfi fleiri íbúa. Við erum að beita breyttum greiningaraðferðum, sem eiga að auka næmnina. Þannig að við erum að stefna að aukinni þátttöku og nákvæmari greiningum. Það mun leiða til þess að við greinum fleiri fyrr.“ Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilsa Tengdar fréttir Tvö þúsund sýnin hafa verið send út Um tvö þúsund uppsöfnuð leghálssýni eftir flutning á skimunarþjónustu frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar hafa verið send út til greiningar í Danmörku. 4. febrúar 2021 13:50 Leghálssýnin greind á Hvidovre sjúkrahúsinu: Biðin styttist í mest tíu til fjórtán daga Búið er að ganga frá samningi um að tvö þúsund þúsund leghálssýni íslenskra kvenna verði rannsökuð á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. 29. janúar 2021 21:14 Kvensjúkdómalæknir segir Kristján ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu Benedikt Óskars Sveinsson, kvensjúkdómalæknir sem starfaði á tuttugu ára tímabili fyrir Krabbameinsfélag Íslands segir Kristján Oddsson ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu í hefndarskyni eftir að hafa verið sagt upp þar fyrir nokkrum árum. 28. janúar 2021 22:01 Krabbameinsfélagið sakar Kristján um lygar: Ráðuneytið vissi í október að tvöþúsund sýni yrðu ógreind í árslok Heilbrigðisráðuneytið vissi fullvel að um tvöþúsund leghálssýni yrðu óskoðuð í árslok, þegar skimanir færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Þetta sýna tölvupóstsamskipti milli formanns KÍ og ráðuneytisins. 28. janúar 2021 15:57 Konur sem áttu sýni í pappakössunum þurfa að koma aftur í sýnatöku Í Danmörku verður ekki hægt að fullrannsaka þau tvö þúsund leghálssýni sem lágu í nokkrar vikur í pappakössum. Hluti kvennanna verður því kallaður í sýnatöku á ný. Læknir segir óskiljanlegt að Krabbameinsfélagið hafi skilið við verkefnið með þessum hætti. 27. janúar 2021 19:01 Betra skipulag hefði mögulega komið í veg fyrir að sýnin stæðu óhreyfð Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. 24. janúar 2021 20:31 Mest lesið Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira
Þetta segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Greint var frá því í lok janúar að samið hefði verið um rannsókn á 2.000 sýnum sem sátu eftir þegar heilsugæslan tók við skimunum af Krabbameinsfélaginu en nú er búið að senda þúsund sýni til viðbótar til Danmerkur og unnið að því að pakka öðrum sýnum sem tekin voru í janúar. Að sögn Óskars er stefnt að því að vinna upp hallann á næstu tveimur vikum og í lok febrúar ættu þær konur sem þá fara í skimun aðeins að þurfa að bíða í um tíu daga eftir niðurstöðu. Þá er unnið að tæknilegum útfærslum til að gera ferlið sem sjálfvirkast, þannig að konur geti nálgast allar upplýsingar um ferlið á Heilsuveru. Þeirri vinnu á að ljúka í apríl. Enginn skortur á sýnatökuglösum Rannsóknarstofan á Hvidovre-sjúkrahúsinu notast við sýnatökuglös frá öðrum framleiðanda en Íslendingar hafa áður verslað við. Þess vegna bar á því við breytinguna um áramótin að vöntun var á glösunum. Sýnatökuglösin fær Heilsugæslan frá Hvidovre og dreifir meðal annars til kvensjúkdómalækna. „Við fengum fyrstu 5.000 sýnatökuglösin á síðasta ári og dreifðum þeim út og svo fengum við fleiri og nú er enginn skortur,“ segir Óskar. Um 20.000 glös séu nú til og eigi að duga fram á haust. Samningurinn við sjúkrahúsið danska er til þriggja ára, með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Óskar segir alla umræðu af hinum góða, þar sem hún leiði til þess að fleiri mæti í skimun, en segir mikilvægt að fólk treysti því að skimunarferlið sé gott og traust. „Við erum að taka sýni á fleiri stöðum en áður, við erum að taka sýni í nærumhverfi fleiri íbúa. Við erum að beita breyttum greiningaraðferðum, sem eiga að auka næmnina. Þannig að við erum að stefna að aukinni þátttöku og nákvæmari greiningum. Það mun leiða til þess að við greinum fleiri fyrr.“
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Heilsa Tengdar fréttir Tvö þúsund sýnin hafa verið send út Um tvö þúsund uppsöfnuð leghálssýni eftir flutning á skimunarþjónustu frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar hafa verið send út til greiningar í Danmörku. 4. febrúar 2021 13:50 Leghálssýnin greind á Hvidovre sjúkrahúsinu: Biðin styttist í mest tíu til fjórtán daga Búið er að ganga frá samningi um að tvö þúsund þúsund leghálssýni íslenskra kvenna verði rannsökuð á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. 29. janúar 2021 21:14 Kvensjúkdómalæknir segir Kristján ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu Benedikt Óskars Sveinsson, kvensjúkdómalæknir sem starfaði á tuttugu ára tímabili fyrir Krabbameinsfélag Íslands segir Kristján Oddsson ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu í hefndarskyni eftir að hafa verið sagt upp þar fyrir nokkrum árum. 28. janúar 2021 22:01 Krabbameinsfélagið sakar Kristján um lygar: Ráðuneytið vissi í október að tvöþúsund sýni yrðu ógreind í árslok Heilbrigðisráðuneytið vissi fullvel að um tvöþúsund leghálssýni yrðu óskoðuð í árslok, þegar skimanir færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Þetta sýna tölvupóstsamskipti milli formanns KÍ og ráðuneytisins. 28. janúar 2021 15:57 Konur sem áttu sýni í pappakössunum þurfa að koma aftur í sýnatöku Í Danmörku verður ekki hægt að fullrannsaka þau tvö þúsund leghálssýni sem lágu í nokkrar vikur í pappakössum. Hluti kvennanna verður því kallaður í sýnatöku á ný. Læknir segir óskiljanlegt að Krabbameinsfélagið hafi skilið við verkefnið með þessum hætti. 27. janúar 2021 19:01 Betra skipulag hefði mögulega komið í veg fyrir að sýnin stæðu óhreyfð Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. 24. janúar 2021 20:31 Mest lesið Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira
Tvö þúsund sýnin hafa verið send út Um tvö þúsund uppsöfnuð leghálssýni eftir flutning á skimunarþjónustu frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar hafa verið send út til greiningar í Danmörku. 4. febrúar 2021 13:50
Leghálssýnin greind á Hvidovre sjúkrahúsinu: Biðin styttist í mest tíu til fjórtán daga Búið er að ganga frá samningi um að tvö þúsund þúsund leghálssýni íslenskra kvenna verði rannsökuð á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. 29. janúar 2021 21:14
Kvensjúkdómalæknir segir Kristján ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu Benedikt Óskars Sveinsson, kvensjúkdómalæknir sem starfaði á tuttugu ára tímabili fyrir Krabbameinsfélag Íslands segir Kristján Oddsson ætla sér að rústa Krabbameinsfélaginu í hefndarskyni eftir að hafa verið sagt upp þar fyrir nokkrum árum. 28. janúar 2021 22:01
Krabbameinsfélagið sakar Kristján um lygar: Ráðuneytið vissi í október að tvöþúsund sýni yrðu ógreind í árslok Heilbrigðisráðuneytið vissi fullvel að um tvöþúsund leghálssýni yrðu óskoðuð í árslok, þegar skimanir færðust frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Þetta sýna tölvupóstsamskipti milli formanns KÍ og ráðuneytisins. 28. janúar 2021 15:57
Konur sem áttu sýni í pappakössunum þurfa að koma aftur í sýnatöku Í Danmörku verður ekki hægt að fullrannsaka þau tvö þúsund leghálssýni sem lágu í nokkrar vikur í pappakössum. Hluti kvennanna verður því kallaður í sýnatöku á ný. Læknir segir óskiljanlegt að Krabbameinsfélagið hafi skilið við verkefnið með þessum hætti. 27. janúar 2021 19:01
Betra skipulag hefði mögulega komið í veg fyrir að sýnin stæðu óhreyfð Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir fyrirætlanir um að hækka skimunaraldur fyrir brjóstakrabbameini, sem síðar var frestað, skerða traust kvenna til skimana. Þá hefði verið hægt að koma í veg fyrir að leghálssýni stæðu óhreyfð með betra skipulagi. 24. janúar 2021 20:31