Bein útsending: Samkeppnin eftir heimsfaraldur Tinni Sveinsson skrifar 11. febrúar 2021 13:21 Á fundinum koma fram Magnús Óli Ólafsson, formaður FA, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála, Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA. Félag atvinnurekenda heldur aðalfund sinn í dag og í tengslum við hann verður sýndur fundur í beinni útsendingu þar sem samkeppnismál verða rædd. „Hvaða áhrif hafa stóraukin ríkisumsvif vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á samkeppni fyrirtækja á markaði? Hvernig er hægt að forðast að aðgerðir vegna kórónuveirukreppunnar veiki samkeppni? Hvar hafa stjórnvöld misstigið sig? Hvernig flýtir virk samkeppni fyrir efnahagsbatanum?“ Svona hljóðar lýsingin á fundinum og verður þessum spurningum og ýmsum fleirum velt upp. Hér fyrir neðan má horfa á fundinn og sjá dagskránna en útsendingin hefst klukkan 14. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Fundurinn verður aðgengilegur hér þegar útsending hefst Dagskrá 14.00: Setning fundarins – Magnús Óli Ólafsson formaður FA 14.05: Ávarp – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála 14.10: The role of competition policy in supporting economic recovery – Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD 14.25: Á samkeppnismarkaði að keppa við ríkið? – Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun 14.40: Breytt búvörulög og samkeppni á matvörumarkaði – Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi 14.55: Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fyrr í dag setti Félag atvinnurekenda ársskýrsluvef fyrir árið 2020 í loftið en hægt er að kynna sér starfsemi félagsins á árinu þar. Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
„Hvaða áhrif hafa stóraukin ríkisumsvif vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á samkeppni fyrirtækja á markaði? Hvernig er hægt að forðast að aðgerðir vegna kórónuveirukreppunnar veiki samkeppni? Hvar hafa stjórnvöld misstigið sig? Hvernig flýtir virk samkeppni fyrir efnahagsbatanum?“ Svona hljóðar lýsingin á fundinum og verður þessum spurningum og ýmsum fleirum velt upp. Hér fyrir neðan má horfa á fundinn og sjá dagskránna en útsendingin hefst klukkan 14. Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Fundurinn verður aðgengilegur hér þegar útsending hefst Dagskrá 14.00: Setning fundarins – Magnús Óli Ólafsson formaður FA 14.05: Ávarp – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra samkeppnismála 14.10: The role of competition policy in supporting economic recovery – Ania Thiemann, sérfræðingur í samkeppnismálum hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD 14.25: Á samkeppnismarkaði að keppa við ríkið? – Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun 14.40: Breytt búvörulög og samkeppni á matvörumarkaði – Leifur Örn Leifsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Innnesi 14.55: Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning – Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins Fyrr í dag setti Félag atvinnurekenda ársskýrsluvef fyrir árið 2020 í loftið en hægt er að kynna sér starfsemi félagsins á árinu þar.
Samkeppnismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira