Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 17:34 Indriði er formaður Pírata í Kópavogi. Samsett Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn. Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00
Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14
Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43