Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 17:34 Indriði er formaður Pírata í Kópavogi. Samsett Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn. Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00
Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14
Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43