Björgvin yfirgefur Hauka í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2021 22:37 Björgvin Páll í leik með Haukum á yfirstandandi leiktíð, sem verður jafn framt hans síðasta á Ásvöllum. vísir/vilhelm Björgvin Páll Gústavsson mun yfirgefa Hauka eftir leiktíðina í Olís deild karla og róa önnur mið. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Björgvin er í hálfu starfi hjá Haukum. Hann er leikmaður, markmannsþjálfari og í markaðsstörfum en Björgvin vill finna sér lið þar sem hann getur verið markmaður í fullu starfi. „Við sýnum Björgvini fullan skilning á hans stöðu. Við munum í sameiningu gera allt til að ná sem bestum árangri í vetur og ná okkar markmiðum þannig að við getum kvatt sáttir,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka. „Þetta var gríðarlega erfið ákvörðum en eitthvað sem ég þarf að gera. Ég og fjölskyldan mín erum með okkar bækistöð inn í Reykjavík. Ég vil geta haft meiri tíma fyrir fjölskylduna og verið í félagi þar sem börnin mín alast upp þannig að við getum átt það saman,“ sagði Björgvin sjálfur. Björgvin gekk fyrst í raðir Hauka árið 2017 en stoppaði stutt við þar sem hann fór til Skjern í Danmörku. Hann snéri svo aftur heim síðasta sumar og samdi aftur við Hafnarfjarðarliðið. „Ég er ótrúlega þakklátur Haukum fyrir þeirra fagmennsku og skilning en þessi ákvörðun hefur lítið með Hauka að gera enda hefur félagið ávallt stutt vel við bakið á mér í einu og öllu, en það er einmitt þess vegna sem að þessi ákvörðun var svona erfið. Minn draumur er að geta skilið sáttur við liðið í sumar og að við sem lið verðum þá búnir að koma Haukum á þann stall sem þeir eiga heima á,“ bætti hann við. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Sjá meira
Björgvin er í hálfu starfi hjá Haukum. Hann er leikmaður, markmannsþjálfari og í markaðsstörfum en Björgvin vill finna sér lið þar sem hann getur verið markmaður í fullu starfi. „Við sýnum Björgvini fullan skilning á hans stöðu. Við munum í sameiningu gera allt til að ná sem bestum árangri í vetur og ná okkar markmiðum þannig að við getum kvatt sáttir,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka. „Þetta var gríðarlega erfið ákvörðum en eitthvað sem ég þarf að gera. Ég og fjölskyldan mín erum með okkar bækistöð inn í Reykjavík. Ég vil geta haft meiri tíma fyrir fjölskylduna og verið í félagi þar sem börnin mín alast upp þannig að við getum átt það saman,“ sagði Björgvin sjálfur. Björgvin gekk fyrst í raðir Hauka árið 2017 en stoppaði stutt við þar sem hann fór til Skjern í Danmörku. Hann snéri svo aftur heim síðasta sumar og samdi aftur við Hafnarfjarðarliðið. „Ég er ótrúlega þakklátur Haukum fyrir þeirra fagmennsku og skilning en þessi ákvörðun hefur lítið með Hauka að gera enda hefur félagið ávallt stutt vel við bakið á mér í einu og öllu, en það er einmitt þess vegna sem að þessi ákvörðun var svona erfið. Minn draumur er að geta skilið sáttur við liðið í sumar og að við sem lið verðum þá búnir að koma Haukum á þann stall sem þeir eiga heima á,“ bætti hann við. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Sjá meira