Óttast um afdrif 150 manns eftir að stórt jökulbrot hrundi úr Himalayafjöllum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 10:25 Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. TWITTER Óttast er um afdrif allt að 150 manns í norðurhluta Indlands eftir að stórt jökulbrot hrundi úr jökli í Himalayafjöllum í morgun. Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021 Indland Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021
Indland Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira