Sunnlendingar með þorrablót í beinu streymi í kvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 12:25 Þorrablót Sunnlendinga fer fram í fyrsta sinn í kvöld í beinu streymi og er mikil eftirvænting fyrir blótinu. Aðsend Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorrablót Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi. Það er menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum sem hafa veg og vanda af þorrablótinu í kvöld í beinu streymi. Streymið hefst klukkan sjö og blótinu líkur um miðnætti. Hver og ein fjölskylda sér um sinn þorramat eða annað sem fjölskyldur kjós að hafa á þorrablótinu. Sigurgeir Skafti Flosason er einn af forsvarsmönnum Þorrablótsins. „Þetta fer þannig fram að fólk er bara heima hjá sér í góðri stemmingu og græjar að kaupa mat frá einhverjum stöðum eða elda sjálft. Það eru allskonar þorrabakkar, sem eru á ferðinni núna, eru að fara um alla sýsluna, það eru veitingastaðirnir með einhvern "Take awa" seðil og svo er fólk bara með sinn mat heima. Þú ferð síðan inn á Tix og kaupir miða á Þorrablót Sunnlendinga.“ Sigurgeir Skafti segir að boðið verður upp á glæsilega dagskrá í beinni útsendingu. „Já, það er einn hlutur sem verður að vera á þorrablóti og það er Guðni Ágústsson sjálfur“ segir Sigurgeir Skafti. Sigurgeir Skafti Flosason, sem er einn af forsvarsmönnum þorrablóts Sunnlending í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafía Hrönn og Sóli Hólm munu sjá um veislustjórnina og svo verður fjölbreytt úrvals af tónlistar og skemmtiatriðum í allt kvöld. Sigurgeir Skafti segir mikla stemmingu fyrir þorrablótinu og mikið af brottfluttum Sunnlendingum og Sunnlendingum búsettir í útlöndum búnir að panta sér aðgang að blótinu. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, allavega það sem ég hef heyrt, ég veit af af partíum sem verða út í heimi, í Reykjavík og alls staðar af Suðurlandi,“ Hér er hægt er að kaupa miða á þorrablótið í kvöld fyrir áhugasama Hver og einn sér um sinn mat í kvöld, hvort sem það verður þorramatur eða eitthvað allt annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þorrablót Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira