Guðni og Eliza til Egilsstaða og Seyðisfjarðar Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2021 10:41 Guðni og Eliza munu meðal annars fá leiðsögn á skriðusvæðinu á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda til Egilsstaða síðar í dag og heimsækja svo Seyðisfjörð á morgun. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta segir að forsetahjónin muni á Egilsstöðum hitta fulltrúa þeirra mörgu sem unnu í fjöldahjálparstöðinni í Egilsstaðaskóla sem komið var á laggir í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði þegar margir íbúar þurftu að yfirgefa heimili sín. „Að morgni föstudagsins 5. febrúar liggur leiðin til Seyðisfjarðar þar sem forsetahjón munu fyrst hitta nemendur, kennara og starfsfólk í Seyðisfjarðarskóla. Í kjölfarið fá þau leiðsögn um aðstæður á skriðusvæðinu og kynna sér stöð sem sett hefur verið upp til að hreinsa muni úr Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði sem varð illa úti í skriðunum. Þá munu forsetahjón heimsækja Björgunarsveitina Ísólf og ræða við fulltrúa frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Rauða krossinum. Forsetahjón halda heimleiðis síðdegis föstudaginn 5. febrúar,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Hjálparstarf Tengdar fréttir Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta segir að forsetahjónin muni á Egilsstöðum hitta fulltrúa þeirra mörgu sem unnu í fjöldahjálparstöðinni í Egilsstaðaskóla sem komið var á laggir í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði þegar margir íbúar þurftu að yfirgefa heimili sín. „Að morgni föstudagsins 5. febrúar liggur leiðin til Seyðisfjarðar þar sem forsetahjón munu fyrst hitta nemendur, kennara og starfsfólk í Seyðisfjarðarskóla. Í kjölfarið fá þau leiðsögn um aðstæður á skriðusvæðinu og kynna sér stöð sem sett hefur verið upp til að hreinsa muni úr Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði sem varð illa úti í skriðunum. Þá munu forsetahjón heimsækja Björgunarsveitina Ísólf og ræða við fulltrúa frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Rauða krossinum. Forsetahjón halda heimleiðis síðdegis föstudaginn 5. febrúar,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Hjálparstarf Tengdar fréttir Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Fjögur hús á Seyðisfirði verða ekki aftur íbúðarhús Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum síðdegis að óska eftir stuðningi Ofanflóðasjóðs við uppkaup fjögurra húseigna á Seyðisfirði. Um er að ræða byggðina við Stöðvarlæk, fjögur hús við Hafnargötu. 1. febrúar 2021 18:23