Ber sig vel þrátt fyrir að hafa fengið grjót í höfuðið og frostbit á fingur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 17:30 John Snorri hyggst leggja af stað á toppinn á föstudaginn. Facebook Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson og föruneyti hans hyggst leggja af stað á toppinn á K2 að morgni föstudags að staðartíma í Pakistan. Síðasta tilraun til að komast á toppinn tókst ekki en þá þurfti John Snorri að snúa við vegna veðurs sem olli því að teymið tapaði hluta af búnaði sínum. Samkvæmt færslu á Facebook-síðu hans frá því fyrr í dag er hann nú staddur í 2. búðum og liggur vel á hópnum sem er tilbúinn í ferðina á toppinn. Á morgun munu þeir klífa hinn svokallaða Svarta Pýramída upp í 3. búðir og hvíla sig þar áður en lengra verður haldið. „Þegar John Snorri var á leiðinni upp í dag féll grjót á höfuð hans en sem betur fer kom hjálmurinn hans honum til bjargar,“ segir í færslunni frá því fyrr í dag. Annar fjallgöngumaður var ekki eins heppinn og fékk grjót í öxlina og hyggst sá meta stöðuna í 2. Búðum. „Þetta er ein af hættunum í fjöllunum, grjót sem fellur niður á miklum hraða,“ segir ennfremur í færslunni, en nokkrir hafi hætt við að halda áfram á toppinn sökum þessa. Þá hefur John Snorri einnig fengið vægt frostbit á einn fingur en segist hann hafa það fínt, hann er með lyf sem hjálpi honum að halda því í skefjum. Samferðamenn hans, feðgarnir Ali og Sajid eru einnig vel stemmdir fyrir leiðangurinn. Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Samkvæmt færslu á Facebook-síðu hans frá því fyrr í dag er hann nú staddur í 2. búðum og liggur vel á hópnum sem er tilbúinn í ferðina á toppinn. Á morgun munu þeir klífa hinn svokallaða Svarta Pýramída upp í 3. búðir og hvíla sig þar áður en lengra verður haldið. „Þegar John Snorri var á leiðinni upp í dag féll grjót á höfuð hans en sem betur fer kom hjálmurinn hans honum til bjargar,“ segir í færslunni frá því fyrr í dag. Annar fjallgöngumaður var ekki eins heppinn og fékk grjót í öxlina og hyggst sá meta stöðuna í 2. Búðum. „Þetta er ein af hættunum í fjöllunum, grjót sem fellur niður á miklum hraða,“ segir ennfremur í færslunni, en nokkrir hafi hætt við að halda áfram á toppinn sökum þessa. Þá hefur John Snorri einnig fengið vægt frostbit á einn fingur en segist hann hafa það fínt, hann er með lyf sem hjálpi honum að halda því í skefjum. Samferðamenn hans, feðgarnir Ali og Sajid eru einnig vel stemmdir fyrir leiðangurinn.
Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira