Úr Hollywood í „Hollyboob“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 18:08 Skiltið eftir breytingar. Twitter Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið sex manns fyrir að hafa breytt hinu víðfræga Hollywood-skilti, þannig að merking þess varð heldur önnur. Skiltinu var breytt þannig að það myndaði orðið „Hollyboob,“ eða „Holly-brjóst.“ Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt. Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt.
Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira