Vilja bíða með útgöngubann og skyldubólusetningu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. janúar 2021 13:30 Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG og varaformaður velferðarnefndar. vísir/Vilhelm Velferðarnefnd Alþingis leggur til að heimild til setningar útgöngubanns og skyldubólusetningar á landamærunum verði felldar brott úr frumvarpi til breytinga á sóttvarnalögum. Að sögn Ólafs Þórs Gunnarssonar, þingmanns VG og framsögumanns velferðarnefndar í málinu, stendur nefndin saman að álitinu og hefur það verið samþykkt með nokkrum fyrirvörum. Hann segir töluverðar breytingar lagðar til í átta liðum en þær veigamestu lúti að tveimur framangreindum atriðum. Í frumvarpinu segir að heilbrigðisráðherra geti kveðið á um útgöngubann vegna smithættu í samfélaginu. Ólafur segir þetta íþyngjandi úrræði sem þarfnist frekari umræðu, bæði á Alþingi og í samfélaginu. „Við töldum skynsamlegra að láta það bíða og fara frekar yfir á heildarendurskoðun laganna sem við mælum fyrir í nefndarálitinu að þurfi að fara fram.“ Það sama gildi um heimild til skyldubólusetningar á landamærunum. „Það er ekki þannig í dag að við skyldum fólk til bólusetningar eða meðferðar almennt þannig að við mátum það svo að þetta þarfnaðist ítarlegri umræðu.“ Í umsögn nefndarinnar er einnig mælst til þess að ákvæði verði bætt við lögin um skyldu ráðherra til að gefa Alþingi skýrslu með að minnsta kosti eins mánaðar millibili, hafi faraldur varað lengur en í tvo mánuði. Ólafur bendir á að þetta hafi verið gert í faraldrinum en að eðlilegt sé að lögfesta fyrirkomulagið. Hann á von á því að málið gangi til umræðu á Alþingi sem allra fyrst, jafnvel á morgun. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Að sögn Ólafs Þórs Gunnarssonar, þingmanns VG og framsögumanns velferðarnefndar í málinu, stendur nefndin saman að álitinu og hefur það verið samþykkt með nokkrum fyrirvörum. Hann segir töluverðar breytingar lagðar til í átta liðum en þær veigamestu lúti að tveimur framangreindum atriðum. Í frumvarpinu segir að heilbrigðisráðherra geti kveðið á um útgöngubann vegna smithættu í samfélaginu. Ólafur segir þetta íþyngjandi úrræði sem þarfnist frekari umræðu, bæði á Alþingi og í samfélaginu. „Við töldum skynsamlegra að láta það bíða og fara frekar yfir á heildarendurskoðun laganna sem við mælum fyrir í nefndarálitinu að þurfi að fara fram.“ Það sama gildi um heimild til skyldubólusetningar á landamærunum. „Það er ekki þannig í dag að við skyldum fólk til bólusetningar eða meðferðar almennt þannig að við mátum það svo að þetta þarfnaðist ítarlegri umræðu.“ Í umsögn nefndarinnar er einnig mælst til þess að ákvæði verði bætt við lögin um skyldu ráðherra til að gefa Alþingi skýrslu með að minnsta kosti eins mánaðar millibili, hafi faraldur varað lengur en í tvo mánuði. Ólafur bendir á að þetta hafi verið gert í faraldrinum en að eðlilegt sé að lögfesta fyrirkomulagið. Hann á von á því að málið gangi til umræðu á Alþingi sem allra fyrst, jafnvel á morgun.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira