Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 06:01 Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í FA-bikarnum í dag. Paul Greenwood/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira