Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 18:00 Martin Perez Padron var sagður hafa fylgt öllum sóttvörnum en það dugði ekki til. Instagram/@clubsantosfemenil Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó. Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira
Martin Perez Padron, þjálfari kvennaliðs Santos Laguna, lést í gær eftir að hafa fengið kórónuveiruna COVID-19 í hópsmiti innan liðsins. Auk Padron þá fengu tíu leikmenn liðsins kórónuveiruna. Þjálfarinn var 57 ára gamall þegar hann lést. ¡LUTO EN LA LIGA MX FEMENIL! Muere Martín Pérez Padrón, director técnico de @SantosFemenil, a causa del Covid-19https://t.co/BqYDzjo4q3 pic.twitter.com/U9gLi7p75X— MARCA Claro (@MarcaClaro) January 19, 2021 „Santos Laguna samhryggist Perez Padron fjölskyldunni og öllu Santista samfélaginu vegna fráfalls Martin Perez Padron, knattspyrnustjóra kvennaliðs okkar,“ sagði í tilkynningu félagsins. „Martin Perez, var frábær manneskja og góður félagi. Hann fylgdi öllum smitvörnum og reglum en á endanum varð hann enn eitt fórnarlamb þessa faraldurs sem herjar ekki aðeins á landið okkar heldur allan heiminn. Við sameinumst í að biðja fyrir því að hann fái að hvíla í friði og að fjölskylda hans fái styrk til að komast í gegnum þetta,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. It is with great sadness that we announce the passing of our dear colleague and head coach of @ClubSantosFem, Martín Pérez Padrón. Our thoughts and prayers are with his family at this incredibly sad time. Rest in peace, Martín. You will always be remembered as a #Guerrero!— Club Santos EN (@ClubSantosEn) January 19, 2021 Perez Padron byrjaði að þjálfa árið 2003 og kom fyrst til Santos árið 2018 sem aðstoðarþjálfari. Hann tók við sem aðalþjálfari liðsins 2020 og stýrði liðinu alls í 25 leikjum áður en hann lést. Me entero del sensible fallecimiento del profesor Martín Pérez Padrón.Exjugador y Director Técnico.Una pérdida irreparable. Un gran ser humano. Mis más sinceras condolencias para toda su familia y para el equipo de @ClubSantosFem.Descanse en paz, profe @Perezpadron64. pic.twitter.com/SbssKk16Le— Jorge Víctor García (@jorgevictor23) January 19, 2021
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Sjá meira