Vongóð að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur um mitt ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 18:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist bjartsýn á það að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur við kórónuveirunni um mitt ár. Hún segir þó að við munum þurfa að lifa með sóttvarnaaðgerðum í einhvern tíma eftir það. „Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira
„Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira