Elín Jónsdóttir deildarforseti nýrrar lagadeildar á Bifröst Eiður Þór Árnason skrifar 14. janúar 2021 12:10 Elín hyggst meðal annars leggja áherslu á að styrkja kennslu í greinum sem tengjast samfélagsábyrgð fyrirtækja, nýsköpun og tækni. Samsett Elín Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst. Hún hefur gegnt starfi umsjónarmanns laganáms síðan í haust en ákveðið hefur verið að lagadeildin verði aftur sérstök deild við skólann. Elín hefur þegar hafið störf sem forseti lagadeildar en deildin sjálf tekur til starfa frá og með næsta hausti. Elín er lögfræðingur frá Háskóla Íslands með LL.M. gráðu frá Duke-háskóla í Bandaríkjunum og MBA-gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi, auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Hún hefur starfað við lögfræði og stjórnun og hefur m.a. verið framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Íslandsbanka, forstjóri Bankasýslu ríkisins og framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækisins Arev, er segir á vef Háskólans á Bifröst. Þá hefur Elín viðamikla reynslu af stjórnarstörfum m.a. sem stjórnarformaður Tryggingarmiðstöðvarinnar, Regins fasteignafélags og Borgunar. Elín situr nú í stjórn Borgunar hf., Skeljungs hf., og Arnrúnar ses., sem er byggingarfélag Kvennaathvarfsins. Vill sækja fram Haft er eftir Elínu í tilkynningu að sú ákvörðun að koma aftur á fót sérstakri lagadeild sýni að rektor og stjórn hafi mikla trú á deildinni og vilji tryggja vöxt hennar og viðgang. Lagadeild og félagsvísindadeild skólans voru sameinaðar árið 2017. „Fræðigreinin fær við það meiri áherslu í starfi innan skólans og stuðningur við nemendur og kennara eykst,“ segir Elín. „Að mínu mati er Háskólinn á Bifröst í góðri stöðu til að sækja fram og styrkja laganámið nú þegar líður að tuttugu ára afmæli laganáms við skólann. Lögfræðinám við Bifröst hefur frá upphafi haft skýra aðgreiningu í flóru þeirra háskóla sem kenna lögfræði hér á landi. Þá vísa ég bæði til samstarfsins við viðskiptadeild varðandi námsframboð og til þess fjölbreytta nemendahóps sem skólinn þjónar með fjarkennslu.“ Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Elín hefur þegar hafið störf sem forseti lagadeildar en deildin sjálf tekur til starfa frá og með næsta hausti. Elín er lögfræðingur frá Háskóla Íslands með LL.M. gráðu frá Duke-háskóla í Bandaríkjunum og MBA-gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi, auk prófs í verðbréfaviðskiptum. Hún hefur starfað við lögfræði og stjórnun og hefur m.a. verið framkvæmdastjóri eignastýringarsviðs Íslandsbanka, forstjóri Bankasýslu ríkisins og framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækisins Arev, er segir á vef Háskólans á Bifröst. Þá hefur Elín viðamikla reynslu af stjórnarstörfum m.a. sem stjórnarformaður Tryggingarmiðstöðvarinnar, Regins fasteignafélags og Borgunar. Elín situr nú í stjórn Borgunar hf., Skeljungs hf., og Arnrúnar ses., sem er byggingarfélag Kvennaathvarfsins. Vill sækja fram Haft er eftir Elínu í tilkynningu að sú ákvörðun að koma aftur á fót sérstakri lagadeild sýni að rektor og stjórn hafi mikla trú á deildinni og vilji tryggja vöxt hennar og viðgang. Lagadeild og félagsvísindadeild skólans voru sameinaðar árið 2017. „Fræðigreinin fær við það meiri áherslu í starfi innan skólans og stuðningur við nemendur og kennara eykst,“ segir Elín. „Að mínu mati er Háskólinn á Bifröst í góðri stöðu til að sækja fram og styrkja laganámið nú þegar líður að tuttugu ára afmæli laganáms við skólann. Lögfræðinám við Bifröst hefur frá upphafi haft skýra aðgreiningu í flóru þeirra háskóla sem kenna lögfræði hér á landi. Þá vísa ég bæði til samstarfsins við viðskiptadeild varðandi námsframboð og til þess fjölbreytta nemendahóps sem skólinn þjónar með fjarkennslu.“
Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira