Tíu smituðust en nýliðarnir samt mættir á HM Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 09:11 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Nýliðar Grænhöfðaeyja ætla ekki að láta kórónuveirusmit sex leikmanna, sem og smit þjálfara og fleiri starfsmanna liðsins, koma í veg fyrir að það spili á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í handbolta, í Egyptalandi. Lið Grænhöfðaeyja ferðaðist í gær til Egyptalands en mikil óvissa hefur ríkt um þátttöku liðsins á HM og eru Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í startholunum, tilbúnir að koma inn sem varaþjóð á mótið. Það er hins vegar engan bilbug á Grænhöfðaeyjaskeggjum að finna. Samkvæmt handknattleikssambandinu þar í landi greindust þó sex leikmenn, þjálfarinn, einn aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfari og starfsmaður sambandsins smitaðir af kórónuveirunni. Sá hópur fór því ekki til Egyptalands í gær. Leikmenn Grænhöfðaeyja á flugvellinum.Facebooksíða handknattleikssambands Grænhöfðaeyja Eftir að smitin greindust hefur allur hópurinn verið í einangrun í Nazaré í Portúgal, þar sem liðið undirbjó sig fyrir HM. Fyrsti leikur Grænhöfðaeyja á HM frá upphafi er á morgun gegn Ungverjalandi. Því næst mætir liðið lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu og loks Úrúgvæ í lokaleik riðilsins. HM 2021 í handbolta Grænhöfðaeyjar Tengdar fréttir Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00 Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30 Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Lið Grænhöfðaeyja ferðaðist í gær til Egyptalands en mikil óvissa hefur ríkt um þátttöku liðsins á HM og eru Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í startholunum, tilbúnir að koma inn sem varaþjóð á mótið. Það er hins vegar engan bilbug á Grænhöfðaeyjaskeggjum að finna. Samkvæmt handknattleikssambandinu þar í landi greindust þó sex leikmenn, þjálfarinn, einn aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfari og starfsmaður sambandsins smitaðir af kórónuveirunni. Sá hópur fór því ekki til Egyptalands í gær. Leikmenn Grænhöfðaeyja á flugvellinum.Facebooksíða handknattleikssambands Grænhöfðaeyja Eftir að smitin greindust hefur allur hópurinn verið í einangrun í Nazaré í Portúgal, þar sem liðið undirbjó sig fyrir HM. Fyrsti leikur Grænhöfðaeyja á HM frá upphafi er á morgun gegn Ungverjalandi. Því næst mætir liðið lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu og loks Úrúgvæ í lokaleik riðilsins.
HM 2021 í handbolta Grænhöfðaeyjar Tengdar fréttir Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00 Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30 Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Erlingur ætti að pakka í tösku Það gæti vel farið svo að Ísland muni eiga flesta þjálfara á HM í handbolta sem hefst í Egyptalandi í kvöld. Erlingur Richardsson gæti orðið sá fimmti sem þjálfari hollenska landsliðsins. 13. janúar 2021 10:00
Hópsmit hjá andstæðingum Alfreðs á HM Sjö leikmenn karlalandsliðs Grænhöfðaeyja í handbolta eru með kórónuveiruna. Liðið er á leið á HM í Egyptalandi þar sem það er í riðli með strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu. 12. janúar 2021 13:30
Spurði sig fyrst hvar eyjarnar væru en er nú var um sig Alfreð Gíslason býr lærisveina sína í þýska landsliðinu undir snúna rimmu við nýliða á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi 17. janúar. 4. janúar 2021 13:02