Ljósabekkjum fer fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 14:47 Dæmi eru um að sólbaðsstofur hafi boðið upp á miðnæturopnun þegar þeim var heimilt að opna dyr sínar á ný eftir afléttingar á sóttvarnareglum. Getty/Peter Dazeley Lítilleg fjölgun hefur orðið á þeim fjölda ljósabekkja sem fólki er seldur aðgangur að hér á landi frá árinu 2017. Eru þeir nú 97 talsins og hefur fjölgað um sjö á síðustu þremur árum. Aukningin á sér öll stað á höfuðborgarsvæðinu en fjöldi ljósabekkja á landsbyggðinni hefur minnkað lítillega á sama tímabili. Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum. Heilbrigðismál Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum.
Heilbrigðismál Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira