Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2021 07:00 Gylfi Þór átti ekki sinn besta leik í gærkvöld. Marc Atkins/Getty Images Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik. Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, var með framherjana Cenk Tosun og Richarlison á varamannabekk Everton í gær en sagði þá ekki í nægilega góðu líkamlegu ásigkomulagi til að byrja leikinn. | "We have two strikers on the bench, but for different reasons they are not able to start. We have to manage the situation with the players we have."Maybe we cannot play so directly, but we can play with more possession and passes in the final third."@MrAncelotti #WOLEVE— Everton (@Everton) January 12, 2021 Brasilíumaðurinn kom að lokum inn af varamannabekknum fyrir Gylfa Þór þegar fimmtán mínútur lifðu leiks. Fram að því hafði Gylfi ekki átt sinn besta leik, það er skiljanlegt þar sem Wolves eru erfiðir heim að sækja og spila skipulagðan varnarleik. Á tölfræðivefnum WhoScored fékk Gylfi Þór 6.3 í einkunn. Aðeins Richarlison, Mason Holgate og Seamus Coleman fengu lægri einkunn í Everton-liðinu. Jordan Pickford, Yerri Mina og Lucas Digne fengu svo 6.6 í einkunn. Á vef staðarblaðsins Liverpool Echo fékk Gylfi aðeins 5 í einkunn. „Það er ekki auðvelt þegar þú ert beðinn um að leiða línuna sem framherji þegar þú ert ekki vanur að spila sem fremsti maður. Gylfi Þór var nær alltaf með bakið í markið þegar hann fékk boltann en Carlo Ancelotti hefur samt reiknað með því að Gylfi myndi tengja spila liðsins betur saman,“ segir um frammistöðu íslenska landsiðsmannsins. Á vef BBC fær Gylfi Þór 6.4 í einkunn en þar getur hver sem er gefið einkunn. Everton vann hins vegar leikinn 2-1 á endanum og er því jafnt Leicester City að stigum í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Bæði lið með 32 stig á meðan Liverpool er í öðru sæti með 33 og Manchester United trónir á toppnum með 36 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira