Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2025 06:32 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar sigri í leik í Meistaradeildinni með liðsfélögum sínum hjá Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Kvennalið Bayern er að flytja frá Bayern Campus, sem rúmaði aðeins 2500 áhorfendur, yfir á glænýjan heimavöll í Sportpark í Unterhaching. Sá leikvangur verður með fimmtán þúsund sætum. Sportpark Stadion hefur verið heimavöllur SpVgg Unterhaching en liðið leikur nú í fjórðu efstu deild, Regionalliga Bayern, eftir að hafa fallið úr 3. Liga á síðasta ári. Félagið frá úthverfi München er þekkt fyrir að hafa leikið í Bundesligunni í tvö tímabil um aldamótin, en hefur ekki komist aftur í efstu deild síðan það féll tímabilið 2000/01. Bayern hefur engu að síður alltaf haldið uppi faglegum tengslum við nágranna sína í úthverfinu og fjárfest í félaginu bæði fjárhagslega og með samningum um leikmannaþróun. View this post on Instagram A post shared by The Rise of Women‘s Football (@theriseofwomensfootball) Bayern Campus hefur verið heimavöllur kvennaliðsins frá árinu 2017 eða frá því að hann var byggður fyrir konurnar og unglingafélag liðsins. Kvennalið Bayern spilar stundum á Allianz Arena, en þangað mættu rúmlega fimmtán þúsund áhorfendur á leik í Meistaradeild kvenna gegn Arsenal um miðjan nóvember. Samkvæmt Kicker keypti Bayern leikvanginn fyrir um 7,3 milljónir evra en upphæðin var lækkuð lítillega vegna byggingargalla. Félagið tekur formlega við honum 1. janúar 2026, ásamt viðbótaraðstöðu fyrir aftan norðurstúkuna, sem verður endurbyggð í framtíðinni. Verðið var rétt yfir milljarður í íslenskum krónum. Þetta er risastórt skref fram á við fyrir liðið og stuðningsfólk þess enda meira pláss, betri innviðir og alvöru heimavöllur fyrir kvennaknattspyrnu í fremstu röð. Þýski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Enski boltinn Fleiri fréttir Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Sjá meira
Kvennalið Bayern er að flytja frá Bayern Campus, sem rúmaði aðeins 2500 áhorfendur, yfir á glænýjan heimavöll í Sportpark í Unterhaching. Sá leikvangur verður með fimmtán þúsund sætum. Sportpark Stadion hefur verið heimavöllur SpVgg Unterhaching en liðið leikur nú í fjórðu efstu deild, Regionalliga Bayern, eftir að hafa fallið úr 3. Liga á síðasta ári. Félagið frá úthverfi München er þekkt fyrir að hafa leikið í Bundesligunni í tvö tímabil um aldamótin, en hefur ekki komist aftur í efstu deild síðan það féll tímabilið 2000/01. Bayern hefur engu að síður alltaf haldið uppi faglegum tengslum við nágranna sína í úthverfinu og fjárfest í félaginu bæði fjárhagslega og með samningum um leikmannaþróun. View this post on Instagram A post shared by The Rise of Women‘s Football (@theriseofwomensfootball) Bayern Campus hefur verið heimavöllur kvennaliðsins frá árinu 2017 eða frá því að hann var byggður fyrir konurnar og unglingafélag liðsins. Kvennalið Bayern spilar stundum á Allianz Arena, en þangað mættu rúmlega fimmtán þúsund áhorfendur á leik í Meistaradeild kvenna gegn Arsenal um miðjan nóvember. Samkvæmt Kicker keypti Bayern leikvanginn fyrir um 7,3 milljónir evra en upphæðin var lækkuð lítillega vegna byggingargalla. Félagið tekur formlega við honum 1. janúar 2026, ásamt viðbótaraðstöðu fyrir aftan norðurstúkuna, sem verður endurbyggð í framtíðinni. Verðið var rétt yfir milljarður í íslenskum krónum. Þetta er risastórt skref fram á við fyrir liðið og stuðningsfólk þess enda meira pláss, betri innviðir og alvöru heimavöllur fyrir kvennaknattspyrnu í fremstu röð.
Þýski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Enski boltinn Fleiri fréttir Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Sjá meira