Logi Gunnars fékk fiskikar við hliðina á heita pottinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 15:01 Logi Gunnarsson er áfram í mikilvægu leiðtogahlutverki hjá Njarðvíkurliðinu. Vísir/Bára Það verður væntanlega mikið um „heitt og kalt“ hjá aldursforseta Njarðvíkurliðsins á þeim krefjandi vikum sem eru framundan í körfuboltanum. Logi Gunnarsson ætlar að mæta klár í slaginn þegar Domino´s deild karla í körfubolta hefst á nýjan leik eftir langt COVID-hlé. Logi er ennþá tilbúinn að fórna skrokknum í átökin á parketinu en hann verður fertugur í haust. Það er samt ljóst að það gæti verið mun erfiðara fyrir eldri leikmenn að komast í gegnum þetta langa hlé ekki síst þar sem við tekur mjög stíft leikjaálag á næstu vikum. Njarðvíkingar vilja passa upp á sinn mann og það nýjasta í þeim efnum er að sjá til þess að fyrirliðinn geti kælt sig almennilega niður á milli leikja. Gunnar Örlygsson mætti því með fiskikar heim til Loga í gær en karið fær fyrirliðinn lánað frá fyrirtækinu AG Seafood. „Logi Gunnarsson þarf að kæla sig niður milli leikja til að koma líkamanum í stand og því kom Gunni færandi hendi með fiskikar sem verður vel nýtt á milli stríða. Logi er sjálfur með heita pott heima hjá sér þannig við vonum að hann skutlist i hann eftir karið því við verðum að hafa hann heitan inn á vellinum,“ sagði í þessari skemmtilegu frétt á samfélagsmiðlum Njarðvíkinga. Gunnar Örlygsson og AG Seafood gera allt til að hjálpa til en aldursforsetinn okkar Logi Gunnarsson þarf að kæla sig...Posted by Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur on Mánudagur, 11. janúar 2021 Logi Gunnarsson er kominn upp í sjöunda sætið yfir leikjahæstu leikmenn Njarðvíkur í efstu deild með 235 leiki og ætti að ná sjötta sætinu í vetur. Hann er líka fjórði stighæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. Þessu hefur Logi náð þrátt fyrir að spila í tíu tímabil sem atvinnumaður erlendis. Þegar hann mætir í fyrsta leik með Njarðvík á fimmtudagskvöldið þá verða liðin meira en 23 ár og þrír mánuðir síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild með Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Logi Gunnarsson ætlar að mæta klár í slaginn þegar Domino´s deild karla í körfubolta hefst á nýjan leik eftir langt COVID-hlé. Logi er ennþá tilbúinn að fórna skrokknum í átökin á parketinu en hann verður fertugur í haust. Það er samt ljóst að það gæti verið mun erfiðara fyrir eldri leikmenn að komast í gegnum þetta langa hlé ekki síst þar sem við tekur mjög stíft leikjaálag á næstu vikum. Njarðvíkingar vilja passa upp á sinn mann og það nýjasta í þeim efnum er að sjá til þess að fyrirliðinn geti kælt sig almennilega niður á milli leikja. Gunnar Örlygsson mætti því með fiskikar heim til Loga í gær en karið fær fyrirliðinn lánað frá fyrirtækinu AG Seafood. „Logi Gunnarsson þarf að kæla sig niður milli leikja til að koma líkamanum í stand og því kom Gunni færandi hendi með fiskikar sem verður vel nýtt á milli stríða. Logi er sjálfur með heita pott heima hjá sér þannig við vonum að hann skutlist i hann eftir karið því við verðum að hafa hann heitan inn á vellinum,“ sagði í þessari skemmtilegu frétt á samfélagsmiðlum Njarðvíkinga. Gunnar Örlygsson og AG Seafood gera allt til að hjálpa til en aldursforsetinn okkar Logi Gunnarsson þarf að kæla sig...Posted by Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur on Mánudagur, 11. janúar 2021 Logi Gunnarsson er kominn upp í sjöunda sætið yfir leikjahæstu leikmenn Njarðvíkur í efstu deild með 235 leiki og ætti að ná sjötta sætinu í vetur. Hann er líka fjórði stighæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi. Þessu hefur Logi náð þrátt fyrir að spila í tíu tímabil sem atvinnumaður erlendis. Þegar hann mætir í fyrsta leik með Njarðvík á fimmtudagskvöldið þá verða liðin meira en 23 ár og þrír mánuðir síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild með Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira