Segir umboðsmann Pfizer hafa brotið trúnað um viðræður Íslendinga við fyrirtækið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 06:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Dani að öllum líkindum vera að eyðileggja fyrir Íslendingum gagnvart lyfjafyrirtækinu Pfizer um að rannsaka áhrif bóluefnis gegn Covid-19 á heila þjóð. Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira