85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 20:45 Declan Rice á Laugardalsvelli á síðasta ári í baráttunni við þá Guðlaug Victor Pálsson og Birki Bjarnason. Haflidi Breidfjord/Getty Images Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. Rice hefur verið reglulega orðaður við Chelsea en hann ólst upp hjá félaginu áður en akademía félagsins vildi ekki hafa hann lengur er hann var fimmtán ára gamall. Hann hefur þar af leiðandi leikið með West Ham síðan þá og lék sinn fyrsta aðalliðsleik sextán ára gamall, árið 2015. Síðan þá hefur hann leikið 116 leiki og skorað í þeim þrjú mörk en hann leikur oftast sem varnarsinnaður miðjumaður. Stórliðin eru talin horfa til Rice en hann fæst þó ekki ódýrt. Talið er að Hamrarnir vilji 85 milljónir punda fyrir hann svo spurning er hvort að liðin séu til í að taka upp veskið. Rice hefur leikið þrettán A-landsleiki, þar á meðal einn á Íslandi á síðasta ári. Chelsea and Manchester United are both interested in signing Declan Rice, who is valued at €85m by West Ham. The Englishman would prefer to stay in London and join his best mate Mason Mount at Chelsea. (Source: Daily Mirror) pic.twitter.com/QQHivhRTPZ— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 11, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Rice hefur verið reglulega orðaður við Chelsea en hann ólst upp hjá félaginu áður en akademía félagsins vildi ekki hafa hann lengur er hann var fimmtán ára gamall. Hann hefur þar af leiðandi leikið með West Ham síðan þá og lék sinn fyrsta aðalliðsleik sextán ára gamall, árið 2015. Síðan þá hefur hann leikið 116 leiki og skorað í þeim þrjú mörk en hann leikur oftast sem varnarsinnaður miðjumaður. Stórliðin eru talin horfa til Rice en hann fæst þó ekki ódýrt. Talið er að Hamrarnir vilji 85 milljónir punda fyrir hann svo spurning er hvort að liðin séu til í að taka upp veskið. Rice hefur leikið þrettán A-landsleiki, þar á meðal einn á Íslandi á síðasta ári. Chelsea and Manchester United are both interested in signing Declan Rice, who is valued at €85m by West Ham. The Englishman would prefer to stay in London and join his best mate Mason Mount at Chelsea. (Source: Daily Mirror) pic.twitter.com/QQHivhRTPZ— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) January 11, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti