Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 12:32 Tommy Ford við keppni fyrr á tímabilinu en hann meiddist alvarlega í dag. Alain Grosclaude/Getty Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021 Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021
Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira