Samgönguráðherra Bandaríkjanna segir af sér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. janúar 2021 19:22 Elaine Chao, samgönguráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér vegna atburða gærdagsins. Getty/Samuel Corum Elaine Chao, samgönguráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér. Hún segir í tilkynningu sem hún birti á Twitter að hún sé þjökuð vegna atburða gærdagsins. „Okkar mikla land varð fyrir miklu áfalli í gær sem hefði verið hægt að komast hjá, þegar stuðningsmenn forsetans réðust inn í þinghúsið í kjölfar fjöldafunds sem [forsetinn] ávarpaði. Ég er viss um að mörg ykkar upplifið þetta líka, en ég er mjög þjökuð vegna atburðanna og ég get ekki hundsað það,“ skrifar hún í yfirlýsingu sem hún birti á Twitter. Chao skrifar að hún sé mjög stolt af öllu því sem hún, ásamt starfsmönnum ráðuneytisins, vann að sem ráðherra. Hún voni að starfsmennirnir haldi áfram því verki sem hún hóf í von um að bæta líf allra Bandaríkjamanna. It has been the honor of a lifetime to serve the U.S. Department of Transportation. pic.twitter.com/rFxPsBoh6t— Sec. Elaine Chao (@SecElaineChao) January 7, 2021 Afsögnin tekur gildi á mánudag, þann 11. janúar en embættistíð hennar hefði átt að vara fram að 20. janúar, þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu. Hún skrifar í yfirlýsingunni að hún muni eftir sinni bestu getu aðstoða Pete Buttigieg, sem hefur verið tilnefndur af Biden til þess að taka við embætti samgönguráðherra, við að taka við embætti. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Donald Trump Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
„Okkar mikla land varð fyrir miklu áfalli í gær sem hefði verið hægt að komast hjá, þegar stuðningsmenn forsetans réðust inn í þinghúsið í kjölfar fjöldafunds sem [forsetinn] ávarpaði. Ég er viss um að mörg ykkar upplifið þetta líka, en ég er mjög þjökuð vegna atburðanna og ég get ekki hundsað það,“ skrifar hún í yfirlýsingu sem hún birti á Twitter. Chao skrifar að hún sé mjög stolt af öllu því sem hún, ásamt starfsmönnum ráðuneytisins, vann að sem ráðherra. Hún voni að starfsmennirnir haldi áfram því verki sem hún hóf í von um að bæta líf allra Bandaríkjamanna. It has been the honor of a lifetime to serve the U.S. Department of Transportation. pic.twitter.com/rFxPsBoh6t— Sec. Elaine Chao (@SecElaineChao) January 7, 2021 Afsögnin tekur gildi á mánudag, þann 11. janúar en embættistíð hennar hefði átt að vara fram að 20. janúar, þegar Joe Biden tekur við forsetaembættinu. Hún skrifar í yfirlýsingunni að hún muni eftir sinni bestu getu aðstoða Pete Buttigieg, sem hefur verið tilnefndur af Biden til þess að taka við embætti samgönguráðherra, við að taka við embætti.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Donald Trump Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira