Á vef Veðurstofunnar segir að fyrri skjálftinn hafi orðið klukkan 2:41 og verið 3,1 að stærð. Mínútu síðar hafi svo komið annar skjálfti, sá 3,0 að stærð.
Upptök skjálftanna tveggja voru um 2,5 kílómetrum vestnorðvestur af Krýsuvík.
Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt.
Á vef Veðurstofunnar segir að fyrri skjálftinn hafi orðið klukkan 2:41 og verið 3,1 að stærð. Mínútu síðar hafi svo komið annar skjálfti, sá 3,0 að stærð.
Upptök skjálftanna tveggja voru um 2,5 kílómetrum vestnorðvestur af Krýsuvík.