Tæki allt að tvo mánuði að meta hálfa skammtastærð Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2021 22:58 Bóluefni Moderna hefur enn sem komið er ekki fengið leyfi í Evrópu, þó líklegt sé að það fáist á morgun. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum vilja kanna hvort mögulegt sé að helminga skammtastærðir af bóluefni Moderna til þess að ná að bólusetja fleiri, eftir að ljóst varð að ekki myndi nást að bólusetja jafn marga og vonir stóðu til á fyrstu stigum. Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Sjá meira
Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12
Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10