Telur líklegt að búið verði að bólusetja meirihluta þjóðarinnar á fyrri helmingi árs Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2021 13:01 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. VÍSIR Líklegt er að búið verði að bólusetja meirihluta þjóðarinnar á fyrri helmingi árs. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem telur það hafa verið rétt ákvörðun að fylgja Evrópusambandinu í bóluefnamálum. Þetta kom fram í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Forsætisráðherra segir samstarf með Evrópusambandinu í bóluefnamálum fela í sér styrkleika. „Það sem gerist er að við ákveðum að fara í samstarf með Evrópusambandinu og Noregi. Einhverjum hefur ekki fundist það góð hugmynd. Ég tel að það hafi verið rétt ákvörðun. Afhverju? Jú með þeim hætti þá bæði auðvitað njótum við samstarfs við aðrar þjóðir. Njótum ákveðins faglegs styrkleika t.d. frá Lyfjastofnun Evrópu og gerðir eru samningar við ólík fyrirtæki,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Katrín telur líklegt að búið verði að bólusetja meirihluta þjóðarinnar á fyrri hluta ársins. „Mínar væntingar standa til þess að við verðum komin með meirhluta landsmanna bólusettan hér á fyrri hluta árs. Ég held að það séu allar líkur til þess að það gangi eftir svona út frá því hvað þetta er að gerast hratt í kringum okkur,“ sagði Katrín. Í spilaranum hér að neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Katrínu Jakobsdóttur. Boltinn hjá Pfizer Katrín vildi lítið gefa upp um viðræður við Pfizer um mögulegt samstarfsverkefni. „Það hafa bara átt sér stað fundir og okkar fólk hefur gert grein fyrir, Kári og Þórólfur hafa auðvitað leitt það, hvaða aðstæður eru fyrir hendi hér á landi og hvernig við teljum að þetta gæti virkað og eins og fram hefur komið þá er boltinn hjá Pfizer,“ sagði Katrín. „Við í raun og veru höfum nálgast þetta þannig að við séum bara að gæta hagsmuna okkar á ölum vígstöðum. Hvort sem það er í þessu samstarfi þjóða eða út frá einhverjum svona hugmyndum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bóluefni Moderna verði samþykkt í Evrópu á mánudaginn Richard Bergström, bóluefnastjóri Svíþjóðar, segir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins muni veita samþykki fyrir bóluefni Moderna gegn covid-19 á mánudaginn og að fyrstu skammtarnir verði komnir til Svíþjóðar innan tveggja vikna að því er SVT greinir frá. Ísland hefur gert samning um kaup á 128 þúsund skömmtum af bóluefni frá Moderna, í gegnum Svíþjóð, en það ætti að duga til að bólusetja 64 þúsund manns á Íslandi. 2. janúar 2021 11:56 BioNTech í kapphlaupi til að fylla upp í ESB-gatið Stjórnendur þýska lyfjafyrirtækisins BioNTech gagnrýna Evrópusambandið fyrir seinagang í pöntunum á bóluefni fyrirtækisins og Pfizer. Þeir segja fyrirtækin nú leggja allt kapp á að auka framleiðsluna til að brúa bilið sem seinagangurinn, og of mikið traust ESB til annarra framleiðenda, hafi búið til. 1. janúar 2021 21:06 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Þetta kom fram í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Forsætisráðherra segir samstarf með Evrópusambandinu í bóluefnamálum fela í sér styrkleika. „Það sem gerist er að við ákveðum að fara í samstarf með Evrópusambandinu og Noregi. Einhverjum hefur ekki fundist það góð hugmynd. Ég tel að það hafi verið rétt ákvörðun. Afhverju? Jú með þeim hætti þá bæði auðvitað njótum við samstarfs við aðrar þjóðir. Njótum ákveðins faglegs styrkleika t.d. frá Lyfjastofnun Evrópu og gerðir eru samningar við ólík fyrirtæki,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Katrín telur líklegt að búið verði að bólusetja meirihluta þjóðarinnar á fyrri hluta ársins. „Mínar væntingar standa til þess að við verðum komin með meirhluta landsmanna bólusettan hér á fyrri hluta árs. Ég held að það séu allar líkur til þess að það gangi eftir svona út frá því hvað þetta er að gerast hratt í kringum okkur,“ sagði Katrín. Í spilaranum hér að neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Katrínu Jakobsdóttur. Boltinn hjá Pfizer Katrín vildi lítið gefa upp um viðræður við Pfizer um mögulegt samstarfsverkefni. „Það hafa bara átt sér stað fundir og okkar fólk hefur gert grein fyrir, Kári og Þórólfur hafa auðvitað leitt það, hvaða aðstæður eru fyrir hendi hér á landi og hvernig við teljum að þetta gæti virkað og eins og fram hefur komið þá er boltinn hjá Pfizer,“ sagði Katrín. „Við í raun og veru höfum nálgast þetta þannig að við séum bara að gæta hagsmuna okkar á ölum vígstöðum. Hvort sem það er í þessu samstarfi þjóða eða út frá einhverjum svona hugmyndum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Bóluefni Moderna verði samþykkt í Evrópu á mánudaginn Richard Bergström, bóluefnastjóri Svíþjóðar, segir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins muni veita samþykki fyrir bóluefni Moderna gegn covid-19 á mánudaginn og að fyrstu skammtarnir verði komnir til Svíþjóðar innan tveggja vikna að því er SVT greinir frá. Ísland hefur gert samning um kaup á 128 þúsund skömmtum af bóluefni frá Moderna, í gegnum Svíþjóð, en það ætti að duga til að bólusetja 64 þúsund manns á Íslandi. 2. janúar 2021 11:56 BioNTech í kapphlaupi til að fylla upp í ESB-gatið Stjórnendur þýska lyfjafyrirtækisins BioNTech gagnrýna Evrópusambandið fyrir seinagang í pöntunum á bóluefni fyrirtækisins og Pfizer. Þeir segja fyrirtækin nú leggja allt kapp á að auka framleiðsluna til að brúa bilið sem seinagangurinn, og of mikið traust ESB til annarra framleiðenda, hafi búið til. 1. janúar 2021 21:06 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Bóluefni Moderna verði samþykkt í Evrópu á mánudaginn Richard Bergström, bóluefnastjóri Svíþjóðar, segir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins muni veita samþykki fyrir bóluefni Moderna gegn covid-19 á mánudaginn og að fyrstu skammtarnir verði komnir til Svíþjóðar innan tveggja vikna að því er SVT greinir frá. Ísland hefur gert samning um kaup á 128 þúsund skömmtum af bóluefni frá Moderna, í gegnum Svíþjóð, en það ætti að duga til að bólusetja 64 þúsund manns á Íslandi. 2. janúar 2021 11:56
BioNTech í kapphlaupi til að fylla upp í ESB-gatið Stjórnendur þýska lyfjafyrirtækisins BioNTech gagnrýna Evrópusambandið fyrir seinagang í pöntunum á bóluefni fyrirtækisins og Pfizer. Þeir segja fyrirtækin nú leggja allt kapp á að auka framleiðsluna til að brúa bilið sem seinagangurinn, og of mikið traust ESB til annarra framleiðenda, hafi búið til. 1. janúar 2021 21:06