Flytja að meðaltali aðeins sautján farþega í hverju innanlandsflugi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2020 23:30 Staða helstu flugfélaga í Bandaríkjunum er þröng EPA/ Erik S. Lesser Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Þetta er á meðal þess sem framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka flugfélaga í Bandaríkjunum mun segja þingmönnum á bandaríska þinginu á morgun. Flugfélögin brenna í gegnum tíu milljarða dollara á mánuði, um 1,500 milljarða króna. New York Times greinir frá en í frétt blaðsins segir að flugumferð í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 95 prósent vegna kórónuveirufaraldursins. Um hundrað þúsund starfsmenn bandarískra flugfélaga hafa annað hvort misst vinnuna eða eru komnir í lækkað starfshlutfall. „Flugiðnaðurinn mun gera það sem hann getur til að draga úr og taka á þeuum fjölmörgu áskorunum sem hann stendur fyrir. Það liggur þó alveg ljóst fyrir að bandaríski flugiðnaðurinn mun koma út úr þessari krísu sem skugginn af sjálfu sér sé miðað hvernig staðan var fyrir þremur mánuðum,“ er meðal þess sem Nicholas Calio, framkvæmdastjóri Airlines for America mun segja þingmönnum í viðskiptanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun. Flugfélög eru á meðal þeirra fyrirtækja sem verst hafa orðið úti vegna kórónuveirufaraldursins og er þar nærtækast að horfa til Icelandair. Félagið gaf það út í gær að kostnaður flugfélagsins vegna kórónuveirufaraldursins væri 23 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi þess árs. Í gær tilkynnti félagið að það hefði tapað 30 milljörðum á fyrsta ársfjórðungnum. Flugvefurinn Simple Flying greinir frá því að forstjóri bandaríska flugfélagsins United Airlines hafi sent bréf til flugmanna félagsins um hvernig það hygðist draga saman seglin. Staðan væri meðal annars það að í fjórðungi ferða fyrirtækisins væru færri en tíu farþegar. Til að mynda væru fleiri flugmenn í vinnu hjá félaginu en heildarfjöldi farþega dags daglega. Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
Farþegafjöldi í hverju innanlandsflugi bandarískra flugfélaga er að meðaltali aðeins sautján farþegar, 29 ef horft er til alþjóðaflugs sömu flugfélaga. Þetta er á meðal þess sem framkvæmdastjóri hagsmunasamtaka flugfélaga í Bandaríkjunum mun segja þingmönnum á bandaríska þinginu á morgun. Flugfélögin brenna í gegnum tíu milljarða dollara á mánuði, um 1,500 milljarða króna. New York Times greinir frá en í frétt blaðsins segir að flugumferð í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 95 prósent vegna kórónuveirufaraldursins. Um hundrað þúsund starfsmenn bandarískra flugfélaga hafa annað hvort misst vinnuna eða eru komnir í lækkað starfshlutfall. „Flugiðnaðurinn mun gera það sem hann getur til að draga úr og taka á þeuum fjölmörgu áskorunum sem hann stendur fyrir. Það liggur þó alveg ljóst fyrir að bandaríski flugiðnaðurinn mun koma út úr þessari krísu sem skugginn af sjálfu sér sé miðað hvernig staðan var fyrir þremur mánuðum,“ er meðal þess sem Nicholas Calio, framkvæmdastjóri Airlines for America mun segja þingmönnum í viðskiptanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun. Flugfélög eru á meðal þeirra fyrirtækja sem verst hafa orðið úti vegna kórónuveirufaraldursins og er þar nærtækast að horfa til Icelandair. Félagið gaf það út í gær að kostnaður flugfélagsins vegna kórónuveirufaraldursins væri 23 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi þess árs. Í gær tilkynnti félagið að það hefði tapað 30 milljörðum á fyrsta ársfjórðungnum. Flugvefurinn Simple Flying greinir frá því að forstjóri bandaríska flugfélagsins United Airlines hafi sent bréf til flugmanna félagsins um hvernig það hygðist draga saman seglin. Staðan væri meðal annars það að í fjórðungi ferða fyrirtækisins væru færri en tíu farþegar. Til að mynda væru fleiri flugmenn í vinnu hjá félaginu en heildarfjöldi farþega dags daglega.
Bandaríkin Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira