48 hæða skýjakljúfur alelda Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:35 Mikill eldur braust út í turninum, líkt og sjá má á myndinni til vinstri. Enn loguðu glæður í skýjakljúfinum þegar slökkviliðsmenn voru búnir að ná tökum á eldinum. Samsett Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira
Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Sjá meira