Útfararstjórar boðaðir á fund vegna kórónuveirunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2020 07:52 Alma Möller, landlæknir. Vísir/vilhelm Útfararstjórar hafa verið boðaðir á fund landlæknis vegna verkferla er varða kórónuveiruna sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun.Þrjú tilfelli veirunnar hafa nú greinst á Íslandi. Í frétt Fréttablaðsins segir að boðað hafi verið til fundarins í byrjun vikunnar og að þar verði farið yfir það hvernig haga eigi meðhöndlun á líki manneskju sem deyr af völdum kórónuveirunnar. Talið er að væg sýkingarhætta stafi af líkum þeirra sem látast vegna veirunnar. Þá herma heimildir blaðsins að óánægjuraddir hafi heyrst í hópi útfararstjóra á landinu vegna skorts á upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum. Útfararstjórar fagni því nú að farið verði yfir nauðsynlega verkferla við útfarir þeirra sem kunna að látast úr Covid19-sjúkdómnum. Tilmælin sem gefin verða út hérlendis í tengslum við þessa verkferla verða að öllum líkindum að erlendri fyrirmynd, að því er segir í frétt Fréttablaðsins. Í leiðbeiningum sem bresk yfirvöld hafa gefið út í þessum efnum kemur til að mynda fram að færa eigi lík sem fyrst í einangraðan líkpoka og allir sem meðhöndla það skuli klæðast hlífðarbúnaði. Þá er lagst gegn því að smurning sé framkvæmd á líkinu. Leiðbeiningar landlæknisembættisins verða gerðar aðgengilegar á netinu í þessari viku, að því er fram kemur í svari embættisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Þrjú tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst á Íslandi, þar af greindust tvö í gær. Allir sem greindust höfðu dvalið á Ítalíu, þangað sem rekja má langflest kórónuveirusmit í Evrópu. Líðan þeirra sem greinst hafa með veiruna hér á landi er góð. Almannavarnir Wuhan-veiran Tengdar fréttir Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Útfararstjórar hafa verið boðaðir á fund landlæknis vegna verkferla er varða kórónuveiruna sem veldur Covid19-sjúkdómnum. Fréttablaðið greinir frá þessu í morgun.Þrjú tilfelli veirunnar hafa nú greinst á Íslandi. Í frétt Fréttablaðsins segir að boðað hafi verið til fundarins í byrjun vikunnar og að þar verði farið yfir það hvernig haga eigi meðhöndlun á líki manneskju sem deyr af völdum kórónuveirunnar. Talið er að væg sýkingarhætta stafi af líkum þeirra sem látast vegna veirunnar. Þá herma heimildir blaðsins að óánægjuraddir hafi heyrst í hópi útfararstjóra á landinu vegna skorts á upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum. Útfararstjórar fagni því nú að farið verði yfir nauðsynlega verkferla við útfarir þeirra sem kunna að látast úr Covid19-sjúkdómnum. Tilmælin sem gefin verða út hérlendis í tengslum við þessa verkferla verða að öllum líkindum að erlendri fyrirmynd, að því er segir í frétt Fréttablaðsins. Í leiðbeiningum sem bresk yfirvöld hafa gefið út í þessum efnum kemur til að mynda fram að færa eigi lík sem fyrst í einangraðan líkpoka og allir sem meðhöndla það skuli klæðast hlífðarbúnaði. Þá er lagst gegn því að smurning sé framkvæmd á líkinu. Leiðbeiningar landlæknisembættisins verða gerðar aðgengilegar á netinu í þessari viku, að því er fram kemur í svari embættisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Þrjú tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst á Íslandi, þar af greindust tvö í gær. Allir sem greindust höfðu dvalið á Ítalíu, þangað sem rekja má langflest kórónuveirusmit í Evrópu. Líðan þeirra sem greinst hafa með veiruna hér á landi er góð.
Almannavarnir Wuhan-veiran Tengdar fréttir Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43
Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43
Hátt í 300 manns í sóttkví á Íslandi vegna kórónuveirunnar Annar Íslendingur hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Þetta fékkst staðfest laust fyrir kl. 18:00 í dag. Einstaklingurinn er karlmaður á sextugsaldri og hafði hann verið á ferðalagi á Ítalíu en var utan skilgreinds hættusvæðis. Maðurinn er nú í heimasóttkví og er ekki mikið veikur. 1. mars 2020 17:43