Hafþór Júlíus, Víðir, Áslaug Arna og Perla vikunnar í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. maí 2020 06:38 Bítið hefst í beinni útsendingu á Bylgjunni, hér á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir klukkan 6:50. Það verður farið um víðan völl í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni sem hefst í beinni útsendingu nú klukkan 6:50. Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar ríður á vaðið og ræðir tíma uppbyggingar sem hún telur nú ganga í garð. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn mætir einnig í hljóðverið og fer yfir það sem breytist nú í dag, 4. maí, þegar fyrsta stig afléttra veirutakmarkana tekur gildi. Þá lítur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra við og að því loknu verður fyrsta Perla vikunnar, nýtt vikulegt innslag í Bítinu, tekin fyrir. Í Perlu vikunnar verður einblínt á innlendan áfangastað sem landsmenn gætu heimsótt á ferðalögum sínum í sumar en í þessari viku segir Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður, frá Glym, fossinum fagra í Hvalfirði. Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn kíkir einnig í heimsókn og þá verður farið yfir íþróttir í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður AC Milan á Ítalíu ræðir svo stöðuna þar í landi og tilslakanir á útgöngubanni. Líkt og áður segir hefst Bítið klukkan 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Með umsjón þáttarins fara Gunnlaugur Helgason og Kjartan Atli Kjartansson en sá síðarnefndi leysir Heimi Karlsson af í dag. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
Það verður farið um víðan völl í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni sem hefst í beinni útsendingu nú klukkan 6:50. Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar ríður á vaðið og ræðir tíma uppbyggingar sem hún telur nú ganga í garð. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn mætir einnig í hljóðverið og fer yfir það sem breytist nú í dag, 4. maí, þegar fyrsta stig afléttra veirutakmarkana tekur gildi. Þá lítur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra við og að því loknu verður fyrsta Perla vikunnar, nýtt vikulegt innslag í Bítinu, tekin fyrir. Í Perlu vikunnar verður einblínt á innlendan áfangastað sem landsmenn gætu heimsótt á ferðalögum sínum í sumar en í þessari viku segir Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður, frá Glym, fossinum fagra í Hvalfirði. Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn kíkir einnig í heimsókn og þá verður farið yfir íþróttir í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmaður AC Milan á Ítalíu ræðir svo stöðuna þar í landi og tilslakanir á útgöngubanni. Líkt og áður segir hefst Bítið klukkan 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Með umsjón þáttarins fara Gunnlaugur Helgason og Kjartan Atli Kjartansson en sá síðarnefndi leysir Heimi Karlsson af í dag. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira