Buffet losar sig við flugfélögin Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. maí 2020 11:37 Fjárfestingafélag Buffets skilaði mettapi á fyrsta ársfjórðingi. Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. Á fjárfestafundi í gær sagði Buffet það hafa verið mistök að fjárfesta í flugrekstri og að heimsmyndin væri breytt í kjölfar faraldursins. Félagið skilaði mettapi á fyrsta ársfjórðingi, eða fimmtíu milljörðum Bandaríkjadala. Félagið átti um og yfir tíu prósenta hlut í Delta, American Airlines, United Airlines og Southwest flugfélaginu. Líkt og annars staðar hefur orðið algjört hrun í rekstri bandarískra flugfélaga sem hafa nú lagt yfir eitt þúsund flugvélum. Í frétt BBC er haft eftir Buffet að Berkshire Hathaway fjármagni ekki fyrirtæki sem muni brenna peningum í framtíðinni. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. Á fjárfestafundi í gær sagði Buffet það hafa verið mistök að fjárfesta í flugrekstri og að heimsmyndin væri breytt í kjölfar faraldursins. Félagið skilaði mettapi á fyrsta ársfjórðingi, eða fimmtíu milljörðum Bandaríkjadala. Félagið átti um og yfir tíu prósenta hlut í Delta, American Airlines, United Airlines og Southwest flugfélaginu. Líkt og annars staðar hefur orðið algjört hrun í rekstri bandarískra flugfélaga sem hafa nú lagt yfir eitt þúsund flugvélum. Í frétt BBC er haft eftir Buffet að Berkshire Hathaway fjármagni ekki fyrirtæki sem muni brenna peningum í framtíðinni.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira