Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:41 Sam Lloyd var best þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Scrubs. Getty/Ethan Miller Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira