Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 1. maí 2020 12:04 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17
Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33