Lýsir ekki yfir neyðarástandi en gefur grímur Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2020 11:06 Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, með grímu. Hann vill gefa öllum heimilum í Japan tvær svona grímur. AP/Yoshitaka Sugawara Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, er andsnúinn því að lýsa yfir neyðarástandi þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Þó áköll eftir því verði sífellt háværari hefur Abe staðið fast á sínu. Í dag hefur forsætisráðherrann orðið fyrir mikilli gagnrýni fyrir að gefa öllum heimilum Japan tvær andlitsgrímur. Staðfestum smitum í Japan hefur fjölgað töluvert á undanförnum dögum. Samkvæmt frétt Reuters hafa sérfræðingar varað við því að landið sé að nálgast hættuástand og þá sérstaklega í Tókíó. Rúmlega 2.500 hafa greinst með veiruna og 71 hefur dáið. Síðasta sólarhringinn greindust 97 ný tilfelli í Tókýó en þau hafa aldrei verið fleiri. Sjálfur sagði Abe í gær að Japan héldi rétt svo velli gegn veirunni. Þrátt fyrir það hefur hann ekki viljað lýsa yfir neyðarástandi, sem gæfi yfirvöldum völd til þess að skikka fólk til að halda sig heima, loka skólum og grípa til annarra aðgerða. Þess í stað tilkynnti Abe að öllum heimilum Japan yrði gefnar tvær andlitsgrímur sem hægt væri að þvo í þvotti. Þær verða sendar út í þar næstu viku og fyrst til svæða þar sem veiran hefur greinst. Framtakið hefur verið harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum í Japan og er sagt vera sóun á almannafé. Sérfræðingaráð ríkisstjórnarinnar varaði við því í gær að heilbrigðiskerfi Japan gæti hrunið ef fjölgun smita í þéttbýli verði ekki stöðvuð. Ráðið ítrekaði að fólk þyrfti að stunda félagsforðun og sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að styðja við bakið á heilbrigðiskerfinu. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, er andsnúinn því að lýsa yfir neyðarástandi þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Þó áköll eftir því verði sífellt háværari hefur Abe staðið fast á sínu. Í dag hefur forsætisráðherrann orðið fyrir mikilli gagnrýni fyrir að gefa öllum heimilum Japan tvær andlitsgrímur. Staðfestum smitum í Japan hefur fjölgað töluvert á undanförnum dögum. Samkvæmt frétt Reuters hafa sérfræðingar varað við því að landið sé að nálgast hættuástand og þá sérstaklega í Tókíó. Rúmlega 2.500 hafa greinst með veiruna og 71 hefur dáið. Síðasta sólarhringinn greindust 97 ný tilfelli í Tókýó en þau hafa aldrei verið fleiri. Sjálfur sagði Abe í gær að Japan héldi rétt svo velli gegn veirunni. Þrátt fyrir það hefur hann ekki viljað lýsa yfir neyðarástandi, sem gæfi yfirvöldum völd til þess að skikka fólk til að halda sig heima, loka skólum og grípa til annarra aðgerða. Þess í stað tilkynnti Abe að öllum heimilum Japan yrði gefnar tvær andlitsgrímur sem hægt væri að þvo í þvotti. Þær verða sendar út í þar næstu viku og fyrst til svæða þar sem veiran hefur greinst. Framtakið hefur verið harðlega gagnrýnt á samfélagsmiðlum í Japan og er sagt vera sóun á almannafé. Sérfræðingaráð ríkisstjórnarinnar varaði við því í gær að heilbrigðiskerfi Japan gæti hrunið ef fjölgun smita í þéttbýli verði ekki stöðvuð. Ráðið ítrekaði að fólk þyrfti að stunda félagsforðun og sagði að grípa þyrfti til aðgerða til að styðja við bakið á heilbrigðiskerfinu.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira