Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:39 Morgunsjónvarpið var á sínum stað á Stöð 2 og Vísi. Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10. Bítið Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira
Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.
Bítið Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Fleiri fréttir Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Sjá meira