Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 21:10 Ole Gunnar Solskjær fylgist vel með ástandi sinna leikmanna en alls kostar óvíst er hvenær hann stýrir þeim næst á Old Trafford. VÍSIR/GETTY Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00