Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 06:00 Pían verður á dagskráinni í dag. vísir/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2. Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2.
Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Sjá meira