Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 06:00 Pían verður á dagskráinni í dag. vísir/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2. Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport er hægt að byrja daginn á því að taka alla fjóra þætti vikunnar frá Sportinu í dag. Þar á eftir má finna þætti um hestaíþróttir, veiði og svo í kvöld má sjá beina útsendingu frá pílumóti þar sem átta bestu og efnilegustu pílukösturum landsins keppa í sjónvarpssal. Í kvöld fara fram fjórðungsúrslit keppninnar. Stöð 2 Sport 2 Það er bandarísk körfuboltastemning yfir Stöð 2 Sport í dag. Magnaðir þættir um menn eins og Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley má finna framan af degi. Fleiri frábæra körfuboltaþætti má finna á Sport 2 í dag sem og beina útsendingu frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni. Stöð 2 Sport 3 Það má segja að það sé sitt lítið af hverju sem má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaleik Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 sem og magnaða Meistaradeildarleiki. Stöð 2 eSport Það verður nóg um að vera á Stöð 2 eSport í dag. Meðal annars stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku. Stöð 2 Golf Brot af því besta á ferli Tiger? Lokadagurinn á Augusta 2007, 2008, 2009, 2010 og 2011? Já þetta og svo margt fleira finnurðu á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna á vef Stöð 2.
Pílukast Golf Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira