Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 10:15 Justin og Sophie Trudeau. Vísir/AP Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira