Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Eiður Þór Árnason skrifar 27. mars 2020 14:31 Alma Möller landlæknir og Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður smitrakningateymisins, á upplýsingafundi almannavarna. Lögreglan Mikið álag hefur verið á smitrakningateymialmannavarna og sóttvarnarlæknis að undanförnu og hefur verkefnum teymisins fjölgað hratt á stuttum tíma. Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. „Það er rétt svo að fólk hérna gefi sér tíma til að standa upp og næra sig,“ sagði Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymisins, í útvarpsþættinum Harmageddon. Hringja frá morgni fram til miðnættis Vinnan snúist einna helst um að rekja ferðir smitaðra og finna hverjir aðrir gætu hafa orðið útsettir fyrir smiti. Þá þarf að safna saman gögnum um alla þá sem einstaklingurinn hefur hitt nýlega og hafa samband. Ævar sagði meðlimi teymisins vera á fullu við að hringja í fólk allt frá því klukkan átta á morganna og nánast fram til miðnættis. Mikil breidd sé í teyminu og náið samstarf sé á milli sérfræðinga úr ólíkum áttum. „Þarna sameinum við sérfræðikunnáttu lögreglumanna og heilbrigðisstarfsfólks, breiddin í hópnum er orðin talsverð. Við erum lögreglumenn, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur, lífendafræðingar, félagsfræðingar og örugglega eitthvað meira sem ég er að gleyma.“ Vanari því að elta brotamenn Ævar sagði jafnframt að þetta verkefni sé ólíkt öllum öðrum sem hann hafi tekið að sér. „Það er ekki hægt að neita því, maður er svona vanari að eltast við brotamenn og rannsaka sakamál,“ en Ævar hefur starfað í rannsóknardeild lögreglunnar. Almannavarnir stefna að því að koma smitrakningaforriti í loftið á allra næstu dögum. Verður þjóðin beðin um að sækja forritið í síma sína sem fylgist með ferðum fólks og getur þannig hraðað smitrakningavinnu til muna ef upp kemur smit. Forritið mun að sögn Ævars vera kærkomið verkfæri til að hjálpa þeim að rekja smit, sérstaklega í flóknari tilfellum þar sem sýktur einstaklingur á erfitt með að muna hvar hann hefur verið. „Ef við myndum bara spyrja þig núna [Frosti], hvar varstu á mánudaginn og hverja hittir þú?“ Ekki hugmynd. „Nákvæmlega, þá getur þú hjálpað okkur með því að afhenda teyminu þessi gögn og þá getum við farið yfir þau og séð hérna að þú varst eitthvað nálægt Skeifunni.“ Þannig geti upplýsingarnar sem forritið safnar hjálpað fólki að rifja upp hverja þau hittu á hverjum stað og gefið teyminu betri yfirsýn yfir það hverjir hafi mögulega verið útsettir fyrir smiti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harmageddon Lögreglumál Tengdar fréttir Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Sjá meira
Mikið álag hefur verið á smitrakningateymialmannavarna og sóttvarnarlæknis að undanförnu og hefur verkefnum teymisins fjölgað hratt á stuttum tíma. Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. „Það er rétt svo að fólk hérna gefi sér tíma til að standa upp og næra sig,“ sagði Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningateymisins, í útvarpsþættinum Harmageddon. Hringja frá morgni fram til miðnættis Vinnan snúist einna helst um að rekja ferðir smitaðra og finna hverjir aðrir gætu hafa orðið útsettir fyrir smiti. Þá þarf að safna saman gögnum um alla þá sem einstaklingurinn hefur hitt nýlega og hafa samband. Ævar sagði meðlimi teymisins vera á fullu við að hringja í fólk allt frá því klukkan átta á morganna og nánast fram til miðnættis. Mikil breidd sé í teyminu og náið samstarf sé á milli sérfræðinga úr ólíkum áttum. „Þarna sameinum við sérfræðikunnáttu lögreglumanna og heilbrigðisstarfsfólks, breiddin í hópnum er orðin talsverð. Við erum lögreglumenn, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingur, lífendafræðingar, félagsfræðingar og örugglega eitthvað meira sem ég er að gleyma.“ Vanari því að elta brotamenn Ævar sagði jafnframt að þetta verkefni sé ólíkt öllum öðrum sem hann hafi tekið að sér. „Það er ekki hægt að neita því, maður er svona vanari að eltast við brotamenn og rannsaka sakamál,“ en Ævar hefur starfað í rannsóknardeild lögreglunnar. Almannavarnir stefna að því að koma smitrakningaforriti í loftið á allra næstu dögum. Verður þjóðin beðin um að sækja forritið í síma sína sem fylgist með ferðum fólks og getur þannig hraðað smitrakningavinnu til muna ef upp kemur smit. Forritið mun að sögn Ævars vera kærkomið verkfæri til að hjálpa þeim að rekja smit, sérstaklega í flóknari tilfellum þar sem sýktur einstaklingur á erfitt með að muna hvar hann hefur verið. „Ef við myndum bara spyrja þig núna [Frosti], hvar varstu á mánudaginn og hverja hittir þú?“ Ekki hugmynd. „Nákvæmlega, þá getur þú hjálpað okkur með því að afhenda teyminu þessi gögn og þá getum við farið yfir þau og séð hérna að þú varst eitthvað nálægt Skeifunni.“ Þannig geti upplýsingarnar sem forritið safnar hjálpað fólki að rifja upp hverja þau hittu á hverjum stað og gefið teyminu betri yfirsýn yfir það hverjir hafi mögulega verið útsettir fyrir smiti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harmageddon Lögreglumál Tengdar fréttir Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35 Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Sjá meira
Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40
Ætla að biðja þjóðina að sækja smitrakningaforrit í símana sem safnar upplýsingum um ferðir hennar Stefna að því að senda smitrakningaforritið til þjóðarinnar á mánudag. Forritinu er ætlað að hraða smitrakningu til muna sem Víðir Reynisson segir nauðsynlegt þegar smitum fer ört fjölgandi. 24. mars 2020 18:35
Er í smitrakningarteyminu en bíður spenntur eftir því að mega knúsa á ný Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er viðmælandinn einn þeirra sem kallaður var til í smitrakningarteymið, Gestur K. Pálmason. 21. mars 2020 10:00