Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2020 10:55 Harpa skoraði 181 mark í efstu deild. vísir/vilhelm Harpa Þorsteinsdóttir er ólétt og hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum á Fótbolta.net. „Mér finnst mjög erfitt að segja að ég hafi lagt skóna á hilluna en ég get samt alveg sagt það. Ég er búinn að leggja skóna á hilluna en þeir eru ekki límdir þar. Ef mig langar einhverntímann aftur í fótbolta þá geri ég það,“ sagði Harpa Hún sleit krossband í hné í ágúst 2018 og lék ekkert með Stjörnunni á síðasta tímabili. Harpa, sem er 33 ára, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Stjörnunni. Hún varð þrisvar sinnum markadrottning efstu deildar og skoraði alls 181 mark í 252 leikjum í efstu deild. Hún er annar leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna og sá þriðji markahæsti. Harpa lék 67 landsleiki og skoraði 19 mörk. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2013 og 2017. Hlusta má á viðtalið við Hörpu í Heimavellinum með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Tímamót Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir er ólétt og hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu í hlaðvarpsþættinum Heimavellinum á Fótbolta.net. „Mér finnst mjög erfitt að segja að ég hafi lagt skóna á hilluna en ég get samt alveg sagt það. Ég er búinn að leggja skóna á hilluna en þeir eru ekki límdir þar. Ef mig langar einhverntímann aftur í fótbolta þá geri ég það,“ sagði Harpa Hún sleit krossband í hné í ágúst 2018 og lék ekkert með Stjörnunni á síðasta tímabili. Harpa, sem er 33 ára, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Stjörnunni. Hún varð þrisvar sinnum markadrottning efstu deildar og skoraði alls 181 mark í 252 leikjum í efstu deild. Hún er annar leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna og sá þriðji markahæsti. Harpa lék 67 landsleiki og skoraði 19 mörk. Hún lék með íslenska landsliðinu á EM 2013 og 2017. Hlusta má á viðtalið við Hörpu í Heimavellinum með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Tímamót Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira