Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:30 Jesper Konradsson í landsleik með Svíum á HM 2017. vísir/getty Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Konradsson er liðsfélagi Björgvins Páls Gústavssonar og Elvars Arnar Jónssonar hjá Skjern. Óvíst er hvenær liðið leikur handbolta á nýjan leik og á meðan hefur Svíinn tekið að sér sendilstarf í sjálfboðavinnu. Starfið felst í því að aðstoða þá íbúa Skjern sem eru í sérstökum áhættuhópi vegna kóróveirunnar, með að fá vörur. „Úr því að við getum ekki verið handboltamenn núna þá verðum við að gera eitthvað annað til að gera það besta úr þessari stöðu,“ sagði Konradsson við Dagbladet Ringköbing-Skjern. Leikmenn mega nefnilega ekki lengur svo mikið sem æfa saman á meðan að reynt er að hefta útbreiðslu veirunnar. Á meðal þeirra sem Konradsson gæti aðstoðað eru tveir liðsfélagar hans í Skjern sem eru í heimasóttkví. Norðmaðurinn Bjarte Myrhol og Daninn Thomas Mogensen. Myrhol segist hafa verið veikur í tvo daga með einkenni kórónuveirunnar, eftir að hafa heimsótt leikmenn Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Segir hann að 5-6 leikmenn Löwen hafi smitast af kórónuveirunni. Myrhol átti hins vegar ekki í samskiptum við liðsfélaga sína í Skjern eftir Þýskalandsferðina og er Mogensen í heimasóttkví af öðrum ástæðum. Barn hans átti í samskiptum við barn sem reyndist smitað. Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 07:00 Fyrsta handboltafólkið í sóttkví Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví. 10. mars 2020 14:58 Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7. mars 2020 15:45 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19. mars 2020 15:00 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 17. mars 2020 23:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Konradsson er liðsfélagi Björgvins Páls Gústavssonar og Elvars Arnar Jónssonar hjá Skjern. Óvíst er hvenær liðið leikur handbolta á nýjan leik og á meðan hefur Svíinn tekið að sér sendilstarf í sjálfboðavinnu. Starfið felst í því að aðstoða þá íbúa Skjern sem eru í sérstökum áhættuhópi vegna kóróveirunnar, með að fá vörur. „Úr því að við getum ekki verið handboltamenn núna þá verðum við að gera eitthvað annað til að gera það besta úr þessari stöðu,“ sagði Konradsson við Dagbladet Ringköbing-Skjern. Leikmenn mega nefnilega ekki lengur svo mikið sem æfa saman á meðan að reynt er að hefta útbreiðslu veirunnar. Á meðal þeirra sem Konradsson gæti aðstoðað eru tveir liðsfélagar hans í Skjern sem eru í heimasóttkví. Norðmaðurinn Bjarte Myrhol og Daninn Thomas Mogensen. Myrhol segist hafa verið veikur í tvo daga með einkenni kórónuveirunnar, eftir að hafa heimsótt leikmenn Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Segir hann að 5-6 leikmenn Löwen hafi smitast af kórónuveirunni. Myrhol átti hins vegar ekki í samskiptum við liðsfélaga sína í Skjern eftir Þýskalandsferðina og er Mogensen í heimasóttkví af öðrum ástæðum. Barn hans átti í samskiptum við barn sem reyndist smitað.
Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 07:00 Fyrsta handboltafólkið í sóttkví Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví. 10. mars 2020 14:58 Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7. mars 2020 15:45 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19. mars 2020 15:00 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 17. mars 2020 23:00 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. 18. mars 2020 07:00
Fyrsta handboltafólkið í sóttkví Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví. 10. mars 2020 14:58
Óðinn með sex í sigri | Björgvin Páll sterkur gegn toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk úr 6 skotum fyrir GOG í 36-33 sigri gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7. mars 2020 15:45
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19. mars 2020 15:00
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 17. mars 2020 23:00